Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 36
182 KIRKJURITIÐ því um Kirkjubyggingasjóð, er lagt var fram á síðasta Alþingi að tilhlutan biskups. Telur hún, að með því sé stórt skref stigið í rétta átt, og að það sé hin fyllsta réttlætiskrafa, að söfnuð- unum sé veitt aðstoð af hálfu þess opinbera til kirkjubygginga í sóknum landsins og endurbóta eldri kirkna. En þar sem bæði er, að kirkjubyggingarþörfin er brýn og aðkallandi í fjölmörg- um sóknum landsins og byggingarkostnaður orðinn svo hár, að söfnuðunum er með öllu ofviða undir honum að rísa, þá telur Prestastefnan þörf á því, að hið árlega framlag til Kirkju- byggingasjóðs verði tvöfaldað frá því sem ráð er fyrir gert í frumvarpinu og verði eigi minna en ein milljón á ári. Skorar Prestastefnan á næsta Alþingi að samþykkja frumvarpið með þeim breytingum. Hitt málið var prestssetursjarðirnar. Hefir á undangengnum árum verið mjög sælzt eftir þeim bæði af hálfu ríkis og ein- staklinga, kirkjunni til stórtjóns, svo að það er ekki vonum fyrr, að prestarnir stingi við fótum. Frummælendur voru þeir séra Sveinn Víkingur, skrifstofustjóri biskups, og séra Þor- grímur Sigurðsson. Snerust ræður þeirra m. a. um samþykkt síðasta Alþingis á lögum um heimild fyrir kirkjumálaráðherra til þess að taka leigunámi hluta af prestsetursjörðum gegn vilja hlutaðeigandi presta. Var deilt harðlega á þessar aðfarir í um- ræðunum og samþykkt með öllum atkvæðum ályktun, sem hér segir: Prestastefna íslands beinir eindregnum óskum til Alþingis um, að það nemi úr gildi lög um heimild fyrir kirkjumálaráð- herra til þess að taka leigunámi og byggja á erfðaleigu hluta af prestssetursjörðum, er samþykkt voru á síðasta Alþingi, ei^ breyta lögunum þannig, að skipting nýbýlis úr prestssetri se því aðeins heimil, að fyrir liggi: a) meðmæli nýbýlastjórnar, b) meðmæli hlutaðeigandi prests, sóknarnefndar og Pr0' fasts, c) samþykki skipulagsnefndar prestssetra, d) samþykki biskups. Telur Prestastefnan áðurnefnd heimildarlög gagnstæð vilJa allrar prestastéttarinnar og lítur á þau sem réttarbrot og frek- lega móðgun í garð kirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.