Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 41
KRISTINN DANÍELSSON 187 an varð hann einnig þingmaður Vestur-lsfirðinga, 1909 -—1911. Skyldurækni hans við prestsstörfin var til fyrir- niyndar, og hann var prestur af lífi og sál. Hvert sem hann fór og hvað sem hann vann, fundu menn prestinn fyrst og fremst. Mátti segja um hann flestum fremur, að „hann prédikaði á stéttunum". Ræður hans voru gagnhugsaðar og skynsamlegar og báru vitni um heilindi hugarfarsins. Söngrödd hafði hann góða, og fór öll prestsþjónusta hon- um vel úr hendi. I Útskálaprestakalli var séra Kristinn prestur til fardaga 1916 og bjó jafnframt á Útskálum. Þar varð hann fyrir þeirri þungu sorg, að kona hans lézt, 12. okt. 1909. Þau eignuðust sex börn, og voru þau þessi: Daníel, bókari og bóndi, dáinn 1950, Halldór, læknir á Siglufirði, Sigríður, dó á barnsaldri, Sigríður, húsfreyja í Kaupmannahöfn, Knútur, læknir að Laugarási, og Magnús verkfræðinemi, dáinn. Undir árslok 1913 varð séra Kristinn prófastur í Kjalar- nesprófastsdæmi og gegndi því embætti, unz hann fékk lausn frá prestsskap, 1916. Hann var 2. þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1913 1919 og forseti sameinaðs Alþingis 1914—1917. Hann stóð jafnan í fylkingarbrjósti þeirra, sem héldu fastast á landsréttindum íslendinga, og reyndist í hvívetna góður °g gegn þingmaður, einarður og skörulegur og mikils virt- Ur- Mun jafnan verða bjart yfir nafni hans í sögu Alþingis. Þá er séra Kristinn lét af prestsskap, fluttist hann til tteykjavíkur, og átti hér heima upp frá því, seinustu árin á nýbýli sonar síns, Daníels, og Áslaugar Guðmundsdóttur, tengdadóttur sinnar. Það stóð í útjaðri bæjarins, og nefndu t>au Útskála. Á heimili þeirra naut hann frábærrar um- hyggju og ástúðar. Enn vann séra Kristinn mörg og mikilvæg störf. Hann yar meðal annars langa hríð ritari í Landsbankanum, fé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.