Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 53

Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 53
SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ 199 og býður hreinsaða og helgaða sál hans velkomna til sam- vista við Guð. Þessi fagri leikur er talinn taka öllum samskonar leik- um fram í dramatískri stígandi, og hann talar til djúp- tækra tilfinninga. Hann hefir verið endursaminn á seinni öldum og leikinn í þeirri mynd, meðal annars á Konung- lega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Væri það viðeigandi verkefni fyrir Þjóðleikhúsið að kynna íslendingum þetta fornfræga verk. Það yrði langt mál, ef rekja ætti áhrif hinna gömlu kirkjulegu leika allt til þessa dags. Svo sem kunnugt er, hafa þeir ekki dáið út með öllu. I Oberammergau á Þýzka- landi hafa verið sýndir píslarleikir tíunda hvert ár, svo framarlega sem tök hafa verið á. Undiraldan er ekki að- eins ræktarsemi við forna venju, heldur lifandi trúartil- finning og lotning fyrir þessu háleita hlutverki, sem er svo sterk, að hún gegnsýrir líf þorpsbúa svo að allt stjórn- ast af þrá þeirra eftir að þjóna á þennan sérstaka hátt. Þessir leikir geta gefið nútímamanninum dálitla hugmynd um, hvaða hvatir réðu, þegar guðsdýrkun og leiklist urðu eitt í skjóli hinnar kristnu kirkju. Samkomulagið milli hirkju og leikhúss hefir ekki ávallt verið jafngott á liðn- um öldum né heldur á vorum tímum. Stundum var það uauðsynlegt fyrir kirkjuna að hefja upp raust sína og átelja þá, sem þjónuðu leiklistinni, innan eða utan kirkju. En stundum hefir það einnig komið fyrir, að kirkjan varð °f svartsýn á gleði mannanna. Hinir ensku Púritanar á 17. öld fóru mikla herferð á hendur leikhúsunum, þó að það væri ekki ómerkari maður en William Shakespeare, sem bá stóð fremstur í flokki þeirra, sem þjónuðu leiklistinni. En Púritanar, sem allir hljóta að virða fyrir þeirra sið- ferðilegu alvöru, eru því miður einnig kunnir að því að hta dökkum augum á margt það í veraldlegri glaðværð, sem kristnir trúmenn á vorri öld mundu ekki sjá ástæðu til að amast við. Annars hefir samband kirkju og leiklist- ar á síðari öldum grundvallast á því, sem einstakir menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.