Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 62

Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 62
Samtíningur utan lands og innan. Væri ekki þörf á því, að kirkjustjórnin léti safna saman og gefa út í sérstakri bók eða bæklingi þau lög varðandi kirkju og kristnihald í landinu, sem nú eru í gildi og einhverja praktiska þýðingu hafa? Allt er þetta að vísu einhvers staðar til á prenti, en í mesta máta óaðgengilegt fyrir allan almenning að minnsta kosti. ★ í lagasafni eru alls 73 lög um kirkjumál. Margt af þessu — ég vil segja flest — er nú orðið úrelt og úr gildi fallið. Hins vegar er löggjöf síðari ára um þessi efni, eins og önnur, að finna á víð og dreif í stjórnartíðindum. Þessu þyrfti að safna saman og gefa það út í ódýru og aðgengilegu formi. ★ Fordæmi að þessu er að finna í bók, sem fræðslumálastjórnin gaf út fyrir nokkrum árum og innihélt lög og reglur, sem nú eru í gildi um menntamál á íslandi — mikinn bálk. Ef til vill er þetta ekki kleift kostnaðar vegna. Kirkjan hefir ekki ráð á fé í þessu skyni, og búast má við, að torsótt verði fé úr ríkis- sjóði til þessara hluta, enda ekki nema gott um það að segja> ef af ráðdeild er haldið á opinberu fé. ★ En hvemig er það? Getur ekki Kirkjuritið tekið þetta að sér, ef það teldi þetta ómaksins vert? Þá mætti prenta eins og eina örk af kirkjulögum í hverju hefti — geyma „satsinn" og gefa svo út sérprentun á eftir. Þessu er hér með beint til ritstjórans til velviljaðrar athugunar. ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.