Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 76
222 KIRKJURITIÐ Prestskosningar. Þessir prestar hafa í sumar verið kosnir lögmætri kosningu í prestaköllum sínum, og hlotið veitingu fyrir þeim: Séra Birgir Snæbjörnsson í Æsustaðaprestakalli. Séra Bjöm H. Jónsson í Árnesprestakalli. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson í Kálfafellsstaðarprestakalli. Guðfræðinemar að starfi með sóknarprestum. Þessir guðfræðinemar hafa starfað í sumar með sóknar- prestum: Kári Valsson í Hvammsprestakalli í Dölum og Staðarhóls- þingum. Þórir Stephensen í Vallaprestakalli í Svarfaðardal. Örn Friðriksson í Grundarþingum. Séra Gísli Brynjólfsson hefir verið skipaður frá 1. júní síðastl. prófastur í Vestur- Skaftafellsprófastsdæmi. Stofnfundur að „Samtökum presta og lækna“ var haldinn í Háskólanum 22. og 23. júní. Var gengið frá lögum félagsins og stjórn kosin. Formaður er dr. Alfreð Gíslason læknir. Á fundinum voru m. a- dr. Madsen yfirlæknir og Baunbæk sóknarprestur, báðir fra Hróarskeldu. Vísitazía biskups. Biskup vísiteraði Eyjaf jarðarprófastsdæmi í lok júnímánaðar og fyrri hluta júlímánaðar. Bænhús vígt að Gröf á Höfðaströnd. Undir lok visitazíu sinnar, sunnudaginn 12. júlí, vígði biskup- inn bænhús að Gröf á Höfðaströnd, þar sem Hallgrímur Péturs- son var að líkindum fæddur. Fjöldi manns var viðstaddur. Bæn- húsið er lítið, mun taka aðeins um tuttugu manns. Kirkjumót Rangárvallaprófastsdæmis var haldið í Skógaskóla undir Eyjafjöllum sunnudaginn 12- júlí. Er það hið þriðja í röðinni og þótti ágætlega takast. Heiðurssamsæti var haldið séra Hálfdani prófasti Helgasyni og frú Láru Skúladóttur konu hans að Þingvöllum sunnudaginn 12. júlí. Til- efni þess var það, að séra Hálfdan hefir nú þjónað Þingvalla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.