Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 78

Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 78
224 KIRKJURITIÐ „Sameiginlegur fundur presta og safnaSarfulltrúa í Norður- og Suður-Múlaprófastsdæmum skorar á næsta Alþingi að af- nema lögin um leigunám úr prestssetursjörðum, þar sem hann telur, að þau gangi freklega á rétt kirkjunnar." 4. í sambandi við fundinn flutti séra Pétur Magnússon erindi í Vopnaf jarðarkirkju, er hann kallaði: Málið, sem mestu varðar. 5. í lok samverunnar í kirkjunni var altarisganga. Stjóm félagsins var endurkosin, og skipa hana: Séra Haraldur Jónasson prófastur formaður. Séra Kristinn Hóseasson. Séra Trausti Pétursson. Aðalfundur Prestafélags fslands verður að forfallalausu haldinn í Háskólanum 14. og 15. okt., og er dagskrá hans þessi: Fyrri dagur: I. Kl. 13,30: Guðsþjónusta í Háskólakapellunni. Séra Jósef Jónsson prófastur prédikar. Séra Sigurður Lárusson þjónar fyrir altari. II. Kl. 14,30: Ávarp formanns. Skýrslur um störf félagsins og fjármál. Umræður. Kl. 16—17: Kaffihlé. III. Kl. 17—19: Húsvitjanir. Framsögumenn prófastarnir séra Hálfdan Helgason og séra Sveinbjöm Högnason. Umræður. IV. kl. 20,30: Fyrirlestur, er Magnús Már Lárusson prófessor flytur. Síðari dagur: I. Kl. 9,30: Morgunbænir. II. Kl. 10—12: Húsvitjanir. Framhaldsumræður. Kl. 12—14: Hádegisverðarhlé. III. Kl. 14—16: Kirkjumál á Alþingi. Framsögumaður Ás- mundur Guðmundsson. KI. 16—17: Sameiginleg kaffidrykkja. IV. Kl. 17—18: Ýmis önnur mál. KI. 18—18,30: Kosning tveggja manna í stjórn og endurskoð- enda. Kl. 18,30: Altarisganga. Áheit á kapellu Háskólans. B. A. 20 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.