Kirkjuritið - 01.09.1953, Side 84

Kirkjuritið - 01.09.1953, Side 84
HAPPDRÆTTI S.I.B.S. byrjar starfsárið 1953 méS því að auka vinningana úr 1.010000.00 í 2 milljónir og 400 þúsund krónur. Vinningum fjölgar. ★ Verð miða óbreytt. Söluverð miða er 10 krónur, endumýjun 10 krónur. Ársmiði 120 krónur. — ALLT HEILMIÐAR — Dregið 12 sinnum á ári. í 1. flokki 10. janúar, annars 5. hvers mánaðar. Hæsti vinningur ársins er: 150 þús. ksrónur. Fellur í desember. 75 þús. kr. v£nningur fellur í 1. fl. 10. janúar. 50 þús. kr. vinningur verður útdreginn í hverjum flokki frá febrúar til nóvember. Eins og sjá má af ofanrituðu, býður happdrættið fram marga og geysiháa vinninga, sem lagt geta tryggan grundvöll að fjárhag viðskiptamanna þess, sem staðið getur ævilangt. Freislið gæfunnar í happdræiii S.I.B.S. EndurnýjiÖ tímanlega. — Kaupiö nýja miöa. H.r• LEIFTUR PRENTAÐI

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.