Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.10.1954, Blaðsíða 30
Séra Jónmundur Halldórsson. Fteddur 4. júlí 1874. — Dáinn 9. júlí 1954. Föstudaginn 9. júlí s.l. lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík eftir skamma legu þar séra Jónmundur Halldórsson frá Stað í Grunnavík og var jarð- settur að Stað laugardaginn 17. sama mánaðar við hlið konu sinnar. Fylgdi honum til grafar óvenju mikill mannfjöldi, er safnaðist þar saman við gröf hans frá Djúpi og Ströndum, fyrrverandi sóknarbörn hans, samstarfsmenn og vinir. Með honum er hniginn í val- inn svipmikill héraðshöfðingi og andríkur kennimaður, sem öll- um verður mjög minnisstæður, er einhver kynni höfðu af hon- Sr. Jónmundur HaTldórsson. urrl) mikill maður á Velli Og mikill í reynd, svo að fár eða enginn var hans líki á landi hér um hans daga. Hann verður því ekki mældur á venjulegan mælikvarða, slíkt ofurmenni var hann og batt ekki bagga sína sömu hnút- um og samferðamenn stundum. Séra Jónmundur var fæddur 4. júlí 1874 á Viggbelgs- stöðum í Innri-Akraneshreppi. Voru foreldrar hans Hall- dór Jónsson, sem síðar varð múrari í Reykjavík, og kona hans, Sesselja Gísladóttir frá Bæ í Miðdölum. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1896, en cand. theol. frá Prestaskólanum árið 1900. Heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.