Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 18

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 18
352 KIItKJURITIÐ liefur Iivorki áliuga á messuforminu eða boðuninni, né lieldur kenningum kirkjunnar. En þótt undarlegt megi virðast, segja menn sig samt ekki úr kirkjunni. Já, þeir fást ekki til að fara, þótt sumir þeirra séu alls ófróðir um kirkjumál og ef til vill andsnúnir kristindóminum! Hvers vegna lianga þeir í kirkjunni? Hvað vilja þeir hafa við liana saman að sælda? Svarið' er auðfundið. Þeir vilja lialda kirkjulegum siðvenj- um og atliöfnum: skírn, fermingu, hjónavígslum og jarð'ar- förum. Já, þessu og þar með búið. Ein megin hætta þjóðkirkj- unnar nú á dögum er í þessu fólgin. Ef heimshyggjufólk knnn vel kirkjulegum helgiathöfnum, án þess að’ það breyti nokkru afstöð'u þess til kirkjunnar, hlýtur eitlhvað að vera bogið. Það er erfitt að komast hjá að' játa þá óþægilegu staðreynd að' menn eru hættir að taka til greina jiær skyldukvaðir, sem fylgji* þessum atliöfnum. Alls konar fólk getur látið skírast og fermast, án jiess að slíkt skipti |>að' nokkru máli. Athafnirnar hljóta jiví að’ hafa misst jiami andlega mátt og skuldbindingu, sem þeim á að fylgja. Er málum svo komið, að kirkjan láti sér lynda að' vera ríkis- rekin siðastofnun og prestarnir eingöngu siðameistarar? I |>ví fellst liáski þjóðkirkjunnar nú. Yalda ríkis- og þjóðkirkjur vorar jiví hlutverki að vera sam- tímis þjóðkirkjur og kirkja Jesú Krists? ÞaS var þeim ætlað. Eigi jiað að takast verður kirkjan að standa við játning sína. Skýr játning og boðun er jiað eina, sem dugar í slíkum kring- umstæðum. Oss var því mjög til uppörvunar að hittast á stjórnarfundi LHS á Islandi og eiga, eins og ávallt á slíkum mótum, við’ræð- ur við systurkirkjur, sem standa á sama erfikenninga- og játn- ingagrundvelli. Kenningin um mælisnúru Ritningarinnar og hjálpræði trúarinnar verður að Iiljóma skýrl og sterkt í þjóð- kirkjum vórum svo að fagnaðarerindið heri sigurorð af allri þokukenndri alþýðutrú — og nái til samvizku og hjarta jijóð- arinnar. Þetta er ósk mín og kveðja til íslenzkrar kirkju og kenni- manna — og eins til norsku kirkjunnar og allra hinna systur- kirknanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.