Jörð - 01.04.1941, Síða 47

Jörð - 01.04.1941, Síða 47
Þegar við svo loksins liertum upp hugann, til að koma fram fyrir föður minn, sem var járnbrautarvörður og inaður miklu minni vexti en Martin, þá fölnaði liann fyrst, en setti því næst dreyrrauðan; linefarnir á honum kreppt- ust. „Ungi maður,“ þrumaði hann, „þetta hefir mig langað luest til að lúberja mann á ævi minni. Er yður það ljóst?“ „Sei-sei-já. Yður er vorkunn, herra Leighty. En það, sem máli skiptir ....“ „. . er það, herra Martin Johnson,“ greip faðir minn fram í, „er það, að þér eruð búinn að ldófesta hana og nú verðið þér að gæta hennar.“ 'IVJ’ÆSTA MISSIRIÐ var ég uppdubbuð og sæl brúður. ' Þá er það enn einn góðan veðurdag, að ég sting upp á þvi, að við keyptum okkur dálítið hús. Martin var nú ekki alveg á því. Við áttum sem sé bæði að verða ó- trauðir ferðalangar. Martin var fæddur með þessum ósköpum. A unglings- nrum sínum hafði hann ferðast um Kansas sem umferða- l.jósmyndari. Á tvítugsaldri fór hann til Bretlands á slát- urnautaskipi sem skipverji og komst á svipaðan hátt víðs vegar um Norðurálfuna. Það var árið 1908, sem honum • óksl að komast í hinn fræga leiðangur Jack London’s. Á því fcrðalagi kviknaði í honum brennandi löngun, lil þess að ná stórri, samfelldri og ábyggilegri kvikmynd af villimönnunum á Kyrraliafseyjum. Honum tókst að vekja ahuga minn á þessu, en faðir minn spurði hann, hvort hann ætlaði að biðja mannæturnar fyrir mig. Þá var nú að útvega féð til fararinnar. Við seldum hús- húnað okkar og jafnvel giftingarhringina og lögðum á slað í fyrirlestraferð um Bandarikin og Ivanada með kvik- 'Uyndir þær, sem Martin hafði tekið í för Jack London’s. °ft liöfðum við ekki pening nema fyrir ferðinni til næstu borgar, en svo kom að því, að við áttum 4000 dollara i SJóði. Útbúnaður okkar til hinnar miklu farar var þó uaesta rýr: ein handsnúin kvikmyndavél, tvær aðrar J örd 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.