Jörð - 01.04.1941, Page 54

Jörð - 01.04.1941, Page 54
verða étin, — þangað til að lokum, að kjarrið fór að þynn- ást — og fjaran tók við. Þegar menn Nagapates geystust fram fram úr þykkn- inii, voru piltar okkar að innbyrða okkur í hvalveiða- bátinn. Ég lá fyrst eins og skata í kjalsoginu, og þegar ég loks liarkaði af mér og leit til lands, vorum við úr allri hætlu. Er lil Vao kom, vorum við ekki lítið ánægð, þegar það kom 'í ljós, að við böfðum öll, burðarmennirnir sem við lijónin, lialdið með sauðþráa utan um sérhvern hlut af farangri okkar, og að kvikmyndavélin og filman voru ósködduð. IN SKELFILEGA sáning bar ríkulega uppskeru. -I JL Mynd þessi var nákvæmlega það, sem við þurfti, til þess að slá smiðshögg á kvikmynd okkar af lifi frum- slæðra þjóða. Það liðu ekki margir mánuðir, þangað til yglibrún Nagajiates á bvíta tjaldinu lét kalt renna milli skinns og liörunds á vel búnu fólki allra vestrænna landa. En Martin gekkst svo mjög upp við liina einstöku viður- kenningu, er hann hlaut fyrir myndina, að hann ákvað að heimsækja í annað sinn Nagapate gistivin sinn og lcoma nú heim með gagngerða sýningu á þjóðlífi Sægsins. I þetta sinn vorum við með fullum útbúnaði, er við lögðum að Vao: 65 kassa og kistur, og leigðum okkur nú þrjú seglskip með vopnuðum áhöfnum, til að fylgja okkur til Tanemarou-víkur. „Heldurðu að þeim dámi núna, karl- rottunum?“ spurði Martin mig, er við sigldum inn. Það stóð ekki á fulltrúum frá Sægnum, cr við stigum á land. Sjálfur Nagapate var þar í broddi tuttugu kappa. Og nú fannst mér ég hafa i öllum höndum við hann, þeg- ar hann var að vissu leyti lagður í Iilekki tækninnar með kvikmyndinni. Skrítin er mannssálin. Við Martin rukum uiidir eins til og tókum i hendina á honum og hristum liana duglega. Þessi höfuðpaur mannæta" vissi víst varla, hvaðan á sig stóð veðrið, en þegar hann sá það á okk- ur, að okkur var engin liefnd i huga, lá við, að hann yrði 52 jöri>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.