Jörð - 01.04.1941, Qupperneq 78

Jörð - 01.04.1941, Qupperneq 78
hvað hann nær undir af viðfangsefnum og hvað vel honum tekst að hafa hendur á þeim. Það er fjærri því að vera dæmalaust, að leifturferðamenn af ókunnugleika viði að sér spýtnarusli og sprek- um og hlaði úr þeim mynd, sem enga stoð á í veruleikanum, en sjái aldrei bjálkana, sem þyrfti til að hlaða réttu myndina úr. Þetta er þó oftast frekar af tímaleysi, en af athugaleysi. Hitt er miklu öruggara, að athuga sögu staðanna, fylgja henni um liðna tíma fram til nútímans, því þá eru mestar líkur á að menn skilji rétt. Við það fær myndin líka dýpt fortiðarinnar og verður öll viðameiri. Þá er og, að siður er með þessu móti hætt við misskiln- ingi, þegar það sem fyrir augun ber, er ekki skoðað eitt sér í Ijósi sjálfs sín, heldur í orsakasamhengi aftur fyrir sig í ljósi margs, sem ekki liggur annars í augum uppi, en er þó aðalatriði. Þá hef- ir þessi aðferð enn þann kost, ef hún er höfð, að ferðamenn geta komið þaullesnir og þrautundirbúnir til verksins, og þurfa þá ekki að snapa upplýsingar á hlaupum, heldur aðeins að koma þekk- ingu sinni rétt fyrir í því umhverfi, sem þeir ferðast um. Þessa aðferð hafa liöfundarnir hér valið, og að mínu viti er hún affara- sælust og auk þess skemmtilegust. Mér hefir frá því ég fór að geta hugsað, allt af fundizt öll lönd vera eins mikið byggð af for- tíðinni og hennar mönnum eins og af nútíðinni og liennar fólki. En fortíðin hefir þann kost um fram liðandi stund, að liún er búin að hreinsa sig af þvi smælki, sem að vísu skiptir máli í svip, en ekki í heild, en það vill, eins og kunnugt er, alltaf vera að flækjast fyrir. Þessari aðferð hefi ég beitt sjálfur í ferðasögustúf- um mínum, að minnsta lcosti sjálfum mér til ánægju, og segi ég ekki þetta af því, að ég dirfist að nefna þá í sama andartaki og þessa bók. Höf. hafa valið þessa aðferð og byggja lýsingar sínar upp á frá- sögum Heilagrar Ritningar. Það er alkunnugt, að það er ákaf- Icga erfitt að átta sig á staðháttum eftir landabréfi, hafi menn aldrei komið á staðina sjálfa. Öll þekking manna á þeim verður, ef svo er, í molum, jafnvel þótt menn séu fræðilega vel að sér um staðhættina. Að því er til landsins helga kemur, veitir þessi bók alveg ómetanlega landfræðilega leiðsögu, miðaða við frásögu Ritningarinnar. Allur þessi fróðleikur er jafnframt undirstaða undir skemmtilegri, og vafalaust skilmerkilegri, lýsingu á landinu helga á vorum dögum. Rókin er hráðskemmtileg afleslrar, og ber þess ljósan vott, að báðir eru höfundarnir skínandi ritfærir; myndu þeir, ef þeir legðu það fyrir sig, vafalaust geta stórauðgað fagrar íslenzkar bók- menntir. Þeir hafa skifzt á um að skrifa kaflana, og hefði mað- ur þá mátt vænta þess, að kaflarnir stingju nokkuð í stúf hver við annan að frágangi og að jafnvel einhversstaðar kynni að verða 70 JÖBD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.