Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 24

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 24
14 DYVEKE N. Kv. aði að drottningu, en ekki \æri unnt að segja um afdrifin fyrr en eftir viku. Drottningin vildi ekki láta aðra vera hjá sér en herbergismey sína, Rólandínu Wil'le frá Búrgund; hún var þá orðin ein eftir af þeim, sem komið höfðu í fylgd drottningar frá Brússel, auk herbergis- þjónsins, Maximiilians de Buis, sem þá var í sendiferð til Flandurs. Oft á dag komu dönsku aðalsfrúrnar og báðu urn að nrega komá inn til drottningar, en Rólandína synjaði þess. „Gerið eins og hennar náð skipar,“ mælti konungur, þegar lionum var sagt frá þessu. Kvölds og morgna kom liann sjálfur inn til drottningar, settist við sæng hennar og talaði alúðlega við hana. Hann var þung- 'lyndur á svip og sorgardrættir við munn- inn. Hann bjóst við, *að Elísabet mundi deyja og hann tók sárt til þessa barns, sem kaldrifjuð stjórnmáll Iiöfðu sent þangað og ekki fyrirbúið annað en kulda og ömur- legt fásinni. Hann sá eftir því að hafa átt sinn þátt í þessu, en skellti þó aðalsökinni á þá, sem höfðu hrundið lionum út í þenna hvimleiða hjúskap. Þegar hann sat þarna, gat hahn trauðlega þolað viðkvæmt og blíð- legt augnatillit drottningarinnar, og oft var hann kominn á fremsta hlunn með að skrifta fyrir henni. Elann ætlaði að segja Itenni, að á sama hátt og frændur hennar Iiefðu selt liana, hefði móðir hans og ríkis- ráðið sellt liann; ef þau sjálf hefðu mátt ráða, væri hún kyrr í Búrgund hjá vanda- mönnum og vinum, en hann lijá Dyveke sinni, sem ltann elskaði éina. Elísabet tók í hönd honum, og hann hrökk saman við snertinguna; lionum fannst litin minna sig svo mjög á Dyveke. Honum fannst þær vera af þeirri tegund kvenna, sem elska aðeins einu sinni og gera það í gegnum þykkt og þunnt. En hann gat ekki skilið, að Elísabet elskaði hann, því að hann hafði aldrei verið góður \áð hana eða tekið fiana í faðm sér; hún hilaut þvert á móti að hata liann, hvað góð sem hún var; illviljað hirðfólk Maut h'ka að hafa borið henni þvætting um þetta frilluhald, sem hann gat ekki án verið. ,,Um hvað eruð þér að hugsa, kæri herra?“ spurði hún. „Um hvað ætti eg að hugsa annað en það, að drottningin mín verði hraust og komist á fætur?“ sagði hann. „Nú er bezt að sofna, — eg kem aftur í kvöld.“ Þegar hann var farinn, grét drottningin beiskfega, og Rólandínu tókst ekki að hugga hana. „Maximilian kemur of seint,“ mæfti Elísabet. „Hvernig getur á því staðið, að hann skufi ekki vera kominn? Hvað er langt síðan hann fór?“ Rófandína hugsaði sig um og sýndi svo frarn á, að engin von væri að hann væri kominn aftur, hversu mjög sem hann hefði flýtt sér. „Heldurðu að hann komi, áður en eg dey?“ spurði Elísabet. „Yðar náð deyr ekki,“ svaraði herbergis- mærin, „og Maximilian kemur eftir tvo íil þrjá daga.“ „Og heldurðu, að ftann komi rneð vernd- argripinn?" „Það er eg viss um,“ svaraði Rólandína. „Föðursystir mín synjar ekki beiðninnar, og eg skrifaði, að yðar náð ætti að fá hann.“ „Eg vildi hann kæmi og yrði að gagni — áður en eg skii við,‘ ‘andvarpaði drottn- ingin. „Yðar náð má reiða sig á það,“ svaraði Rólandína. „Ætt mín hefur átt hann í heila öld, og með hans hjálp vann faðir minn ást móður minnar; hún elskaði annan mann, og faðir minn hafði árangurslaust gengið eftir henni í þrjú ár. Afi minn vifdi, að hann bæði sér annarrar konu, en þegar hann sá að þess var enginn kostur, fékk hann honum verndargripinn. Svo voru þau ;i danssamkomu úti í skógi, og allir gengu þar að uppsprettulind tiil að fá sér að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.