Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 29
N. Kv. DYVEKE 19 ist reiði við Torben Oxe, íór lnin að leggja hatur á Dyveke. Þessari stúlku, seni komið hafði fátæk og umkomulaus frá Hollandi, hafði faðir hennar tekið með vinsemd og lofað henni að vera leiksystir dóttur sinnar. Edle hafði látið svo sem hún væri jafningi sinn og dáðst að henni, en hún hafði end- urgoldið með því að gera Hans borgmeist- arans henni fráhverfan. Síðan hafði hún dregið hana til Oslóar og Kaupmannahafn- ar og látið hana vera í óvirðulegri og óheið- arlegTÍ stöðu, langt frá hirðljómanum, en þó svo nærri, að hún hlaut daglega að finna til þess, að þangað mátti hún ekki koma. Menn bentu á hana, rétt eins og Sigbritu og Dyveke, og gátu að sjálfsögðu ekki hugsað sér, að hún væri heiðvirður kvenmaður. — Svo hafði þessi sama Dyveke tekið frá henni þann aðalsmann, sem hún hafði fellt hug úl og þóttist viss um að hafa náð sér í, ef þau hefðu verið látin afskiptalaus. Þe gar tímar liðu og hún gaf sig meir og nieir þessum gremjulegu liugsunum á vald, varð henni einu sinni á að ljósta upp svo naiklu við Hans Faaborg, að hann gat dorg- að upp úr henni það sem á vantaði. Hún sagði honum frá atvikinu í höllinni, þegar hún hefði séð Dyveke 1 iggja í hvílu kon- nngs og hallarstjórann beygja sig yfir hana; hún þagði aðeins yfir því, að Dvveke liefði hallað á hjálp, en þótt hún Iiefði sagt það, hefði það hvorki gert til né frá, því að Hans hafði lag á því að koma sögunni i þá mynd, sem honum konr bezt. Aldrei hafði hann grafið upp neitt, sem tyllti hann slíkum fögnuði og þetta. Ef hann færði konungi fregnina, gat hann ver- viss unr að fá fangstað á Torben Oxe. Yerið gat, að hann fengi stöðu hans-----. Hann varð svo hugfanginn af eftirvænt- ingu, að hann bað Edle sér til handa, og af því að hún var hálfsturluð af reiði og af- brýðisemi, lrét hún honum eiginorði, ef hann kæmi fram rækilegum hefndum á Torben Oxe. „En vægið Dyveke eins og þér getið,“ bætti hún við, „því að enda þótt hún hafi ekki konrið vel franr við mig, þá vil eg ekki steypa henni í algera glötun.“ Hans Faaborg stökk af stað, því að aldrei þóttist hann lrafa betur konrið ár sinni fyrir borð. Konungur var ekki staddur í borg- inni, og ritarinn gat ekki beðið komu lians, heldur reið í móti honum til Helsingjaeyr- ar, ruddist rykugur og móður inn til kon- ungs, þar sem hann sat í forsal hallarinnar, og sagði honum frá öllu saman. Hann varð að þola þá hneisu, að konungur trúði hon- um ekki. „Eg varaði þig við einu sinni, Hans,“ rnælti konungur. „Hættu nú þessari mælgi, og ef þú kjaftar nokkuð um Dyveke, þá fer illa fyrir þér.“ „Eg tala ekki illa urn Dyveke, heldur um Torben Oxe,“ sagði ritarinn, sem fann á öllu, að hann varð að halda áfram. Hann sagði aftur frá öllu atvikinu og sór og sárt við lagði, að liann hefði séð þetta sjálfur; hann hefði verið á gangi um herbergin og ekki grunað, að Dyveke væri í höllinni; þá hefði hann heyrt raddir í herbergi konungs, litið inn þangað og séð Dyveke og Torben uppi í hvílu hans náðar; svo hefði hún hljóðað —. „Úr því að hún hljóðaði, liefur þetta ekki verið að hennar vilja.“ „Hún ldjóðaði, þegar hún sá mig,“ svar- aði ritarinn, „og herra Torben stökk á fæt- ur og hjálpaði henni frarn úr hvílunni, og svo hló liann og talaði um gaman og slvsni og eitthvað fleira til að breiða yiir þetta.“ Konungur sat þögull, hnyklaði brýnnar og horfði fram undan sér. Hann var tor- trygginn að eðlisfari og þó skildi hann sízt, hvað ritaranum gæti gengið til að segja þetta, ef enginn fótur \’æri fyrir því; þótt hatur hans á Torben gæti leitt hann langt, þá hlaut hann þó að vita, hvað hann ætti á hættu, þegar svona stóð á. Hann stóð á fætur og sagði Hans Faaborg að fara. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.