Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 31

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 31
N. Kv. DYVEKE 21 henni frá öllu saman eins og Hans Faaborg hafði sagt honum það. Henni blöskraði svo að heyra, hvernig lionum hafði sagzt frá, að henni varð ekki mikið fyrir að gera eins og móðir hennar hafði skipað henni og sverja og sárt við leggja, að þetta væri haugalygi frá upphafi til enda. ,,F.g fór upp í höllina með Edle og herra rorben. Þér voruð fjarverandi og drottn- ingin, og mig langaði til að sjá herbergið, sem þér væruð í, þegar þér eruð ekki hjáDy- veke. Eg sá það og bað fyrir sálu vðar frammi fyrir róðukrossinum, sem stóð á borðinu yðar. Öðruvísi var það ekki, og Hans Faaborg hefur logið skammarlega npp á mig.“ .,Dyveke, litla dúfan mín,“ mælti kon- ungur. Undir eins daginn eftir kom Sigbrit Edle ut í þýzkt skip, sem átti að sigla til Björg- vmjar. Henni fannst ráðlegast að losna við hana, ef eitthvað kynni meira í að skerast í málinu. Svo minntist hún á Hans Faabors; . o Vlð konung. »Eg sé um liann,“ mælti Kristján kon- ungur. Sigbrit sá á svip hans, að ritarinn mundi fá makleg málagjöld. Svo leið og beið, og hans náð lét ekki á llemu bera. Hann var hinn alúðlegasti við Hans Faaborg, talaði meira við hann en endranær og kallaði hann einu sinni inn í herbergi sitt og lét liann segja sér söguna um Dyveke og Torben Oxe upp aftur. ..Það er ekki af því að eg trúi henni,“ maelti konungur, ,,en þú ert viss um, að þú sast þetta með eigin augum?“ Hans Faaborg sór það. »Og þar voru engin önnur vitni en þú?“ Hans Faaborg sór aftur. »Gott og vel,“ mælti konungur. ,,Þú ert mer trúr þjónn, og eg kann vel við, að þjón- ar mínir hafi auga á hverjum fingri. Gættu ^ess að segja engum frá þessu og að launurri ■shaltu fá tekjurnar af kanúkaembættinu í Hróarskeldu, sem þú hefur beðið mig um.“ Hans Faaborg féll á kné og kyssti á liönd konungs. Svo notaði hann tækifærið til að segja, að hann hefði trúlofast dóttur Jörg- ens Hansens, Edle, sem dveldist á garði Sig- britar; bað hann hans náð að mæla með þeim kvonbænum. „Eg vil sem minnst urn það tala í dag“, svaraði konungur og hló, „en hins vegar skal ég lofa, að ef Jörgen Hansen vill eiga þig að tengdasyni að mánuði liðnurn, þá skal ég halda brúðkaup þitt hér í höllinni." Hans Faaborg þakkaði að nýju; hann var alveg frá sér numinn af allri þeirri ham- ingju, sem honum var að falla í skaut. Hann þaut út til Sigbritar og ætlaði að tala við Edle, en Sigbrit sagði honum, að hún væri lasin og þess vegna gæti hann ekki talað við hana. „Segið henni, að konungur hafi verið mér mjög náðugur/' mælti hann. „Hann er nú að leggja af stað til Hróarskeldu; eg fer með honum og fæ gott lén." „Góða ferð!" svaraði Sigbrit. Konungur reið til Hróarskeldu, og ritar- inn var með í ferðinni. Þegar komið var í námunda við bæinn, reið Hans Faaberg al- veg upp að konungi, tróð sér meira að segja inn á milli Iians náðar og kanslarans, sem horfði steinhissa á hann. „Fyrirgefið, yðar náð,“ mælti hann; „þeg- ar -\áð komum til Hróarskeldu — væri þá ekki til valið að rita bréfið, sem þér lofuð- uð mér, um kanukaembættið, því að þá væri því lokið?“ „Liggur mjög á brúðkaupinu. Hans Faa- borg?“ mælti konungur. „En eg skal ekki láta það dragast daglangt. Komdu til mín að stundu liðinni; þá skal allt vera aígreitt." Ritarinn kom á tiltekinni stundu, og kon- ungurinn rétti honum bréf, sem hann bauð lionum að afhenda Torben Oxe; þá mundi allt ganga að óskum. „Náðu þér í óþreyttan hest og ríddu til Kaupmannahafnar. Því fljótari sem þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.