Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 33
N. Kv.
DYVEKE
23
sagði sínar farir eigi sléttar. Drottningin var
löngu háttuð, enda var hún enn veikluð eft-
ir leguna.
Maximilian var lengi að segja ferðasög-
una. Hann hafði hitt föðursystur hennar og
fengið verndargripinn eftir mikla vafn-
nrga og geymt hann í leðurpyngju á beru
brjóstinu. Svo hafði hann lent í ótrúlegustu
hættum bæði á sjó og landi og flotið í gegn-
tun þær á karlmennsku sinni----—
„Verndargripinn,“ mælti Rólandína,
j.fáðu mér verndargripinn! Hitt getum við
talað um seinna, og hennar náð mun um-
buna yður tífalt fyrir hrakninginn.“
..Það er nú einmitt það,“ svaraði hann.
..Ræningjarnir tóku verndargripinn af mér
uteð öllu hinu. Eg var alveg kominn að þvi
að kyrkjast, þegar þeir slitu sundur festina,
sem liann hékk í urn hálsinn á mér. Hérna
getið þér séð rauðu rákina-----“
Rólandína leit ekki á rákina, heldur sló
höndunr í örvæntingu sinni og hljóp út.
Hún vissi ekki, hvað hún átti að segja
drottningunni, sem hafði talað um vernd-
argripinn á hverjum degi og treyst á hann.
ffún hugsaði lengi fram og aftur og loksins
réð lrún af að biðja Maximilian að dyljast
einhvers staðar í borginni, þangað til hún
dytti ofan á ráð. Ef hennar náð hefði séð
hann og frétt, að verndargripurinn væri
g'lataður, var ekkert
veiktist aftur.
líklegra en að hún
En Maximilian vildi það með cngu rnóti.
Hnnn vildi fá laun sín fyrir ferðina, og það
^afarlaust, láta leita að ræningjunum og
handsama þá. Ekki gat komið til mála að
þegja yfir slíkri árás rétt utan við borgina.
Rólandína gat með naumindum fengið
hann til að bíða úti í borginni í tvo daga, og
þá var þó sá tíminn til stefnu.
Meðan á þessu stóð 1 höllinni, sat Sigbrit
1 herbergi sinn og Diðrik Slaghök hjá
henni. Á borðinu hjá þeirn lá leðurpyngja
herbergisþjónsins með verndargripnum í.
^igbrit hafði konrizt á snoðir um sendifirr
Maximilians til Briissel, en vissi ekki erindi
hans; hún vissi aðeins, að Rólandína hafði
sent lrann. Svo hafði Diðrik Slaghök setið
um lrann og látið nokkra af mönnum sínum
ræna hann áður en lrairn náði til borgar-
innar.
Sigbrit opnaði leðurpyngjuna og tók út
verndargripinn, senr var lítill og fremur
klunnalega skorinn róðukross úr tré.
Hvernig sem luin sneri honunr og skoðaði
hann, gat lrún ekki séð neitt nrerkilegt við
hann.
„Verið getur, að á honunr sé leynifjöður,“
mælti Diðrik. „Eg sá einu sinni slíkan grip
í Rómaborg, og í liomurr var falið ofurlítið
eiturglas.“
Sigbrit grannskoðaði róðukrossinn aftur,
þrýsti á lrann og klóraði, en gat ekkert upp-
götvað og fleygði lronunr frá sér á borðið.
„Réttast er, að þér geymið hann“, mælti
Diðrik. „Vel getur verið, að hann sé ætlað-
ur yður eða Dyveke, og þá er harin konrinn
á ákvörðunarstaðinn. ‘ ‘
„Við lrvað áttu?“ spurði hún.
„Eg á við jrað, að lrann hefur konrið frá
Brussel,“ svaraði hann, „og sé nokkurs stað-
ar hugsað illt til Sigbritar Willums, þá er
það jrar. Allir vita, að sendimennirnir, senr
komu lrá keisaranunr og ríkisstýrunni til að
lreimta að Dyveke færi, hótuðu öllu illu.
Sigmundur von Herberstein sagði hverjum,
senr á lrann vildi hlusta, að ef konungur léti
ekki frilluna frá sér fara, skyldi hann gera
ljótan grikk, svo að allt yrði felk og slétt.
Þér getið líka reitt yður á, að jreir lrerra-
mennirnir hyggja clag hvern á eitthvert ó-
dæðið. Rólandína Witte og Maxinrilian eru
einu Búrgundarnir, senr eftir eru, og þau
eru sjálfsagt á bandi herranrannanna. Geym-
ið róðukrossinn. Hver veit, hvaða gagn yð-
ur getur að lronum orðið, ef jrér yrðuð svo
heppin að geta konrið upp klækjum Jreirra.11
„Mér dauðleiðist öll þessi undirhyggja",
mælti Sigbrit, ,,og ef hans náð væri eins nær-
gætinn við drottninguna og hún á skiiið,