Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 35

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 35
N. Kv. DYVEKK 25 alsmönnuin sínum og' lét þá hafa göð lén að veði. Hann tók og að láni lágar og háar uþp- hæðir hjá kaupmönnum í Kauptnannahöfn °g Málmhaugum. Hann lagði tekjuskatt á alla þegna sína, tíu af hundraði, og að ráði Sigbritar var þessi skattur talinn sjálfvilj- ugur, nema að því er bændurna snerti: þeir voru svo rúnir að efnum, að þeir greiddu ekki nema tii neyddir. Lénsmennirnir heimtu skattinn harðri hendi, og þó enginn eins óvægilega og Hans i older í Álaborg. Mörg ákæran barst það- an» en Sigbrit þagði við þeim öllum. »»Þær verða að bíða betri tíma,“ sagði hún; „ekki du gir að refsa þeim, sem afla rík- issjóði fjár. I Noregi var sömu sögu að segja. Jörgen Hansen í Björgvin heimti inn skattinn með úarðneskju og lét sér á litlu standa, þótt bændurnir gengju af nokkrum skattheimtu- naönnum hans dauðum. Eiríkur Walken- dorf varð að greiða þúsund dtikata, þótt Lann bæri sig hörmulega. Þýzku kaupmenn- lrnh' urðu að greiða skatt, þrátt fyrir samn- lnga og sérréttindi, og Eyrarsunds-tollurinn var hækkaður, svo að bæði Hollendingar og Hansastaðir mótmæltu. Meðan Sigbrit rakaði fé í ríkissjóðinn, sendi konunour trúnaðarmenn sína út uin . O °d lönd til að smala saman duglegu rnála- hði. Hann sendi til Frakklands og fékk það- an stórskotalið og höfuðsmenn, sem kunnu að vinna virki og borgir. Frá Skotlandi fékk hann fullt þúsund útlægra aðalsmanna, sem voru réttdræpir vegna hluttöku þeirra í oeirðum heima fyrir; en langflesta kesju- hðana fékk hann frá Þýzkalandi, enda var hörgull á þeim þar. Hann réð til sín dug- 'ega höfuðsmenn og nalnfræga, svo sem Llaus Hermelink, Steffen Webersted. Sím- on junkara, Berend von Mehlen 02; marea Ileiri. Kom hver þeirra með flokk vel bú- mna og æfðra hermanna. Auðvitað urðu líka aðalsmenn hans náð- ai að búast ásamt sveinum þeirra. Á flotan- urn voru settir sjómenn, sem boðið var út á ströndum Danmerkur 02 Nore^s. En al- menningi var ekki boðið út, því að konung- ur \ ikli eingöngu hafa æfða liðsmenn í her- förinni. í stað þess varð hver bóndi, sem átti bújörð, að greiða eitt gyllini, og var kvartað sáran ylir þeini skatti. Svo barði Sigbrit Willums í reiði sinni stafnum í gólfið. „Ef fantarnir í Búrgund fengjust til að greiða — —----Yðar náð gefur kaupstöðun- um með annarri hendi og tekur með hinni. Þér berið sannarlega umhyggju fyrir vel- ferð bændagarmanna, en kornið þeim aftur um leið á vonarvöl með herskatti. — Svei þessum keisarabjálfa og húsgangs-hirðinni hans!“ „Það er rétt hjá yður,“ svaraði konungur; ,,en eg veit ekki, hvað gera skal, og þér ekki heldur. Ekki get eg farið með ófrið á hend- ur keisaranum." Sigbrit horfði á hann um stund. „Eg veií, hvað gera skal,“ mælti hún svo. „Hafið þér vitað það lerigi og ekki sagt mér það?“ mælti konungur og hló; „undir hverjum er þá vdlferð ríkisins komin, ef ekki yður?“ „Eg hef vitað það lengi," svaraði Sigbrit, „og yðar náð sömuleiðis. F.f þér viljið hlusta á mig með stillingu og ekki stökkva upp á nef yðar, þá skal eg leysa frá skjóðunni." „Segið það þá,“ mælti konungur jrreytu- lega, „en verið ekki lengi að kvelja mig á því. Dyveke bíður mín, og eg hef ekki séð hana í þrjá daga.“ „Það er einmitt Dyveke,“ sagði Sigbrit reiðulega. „Nú hefur þessi ást ykkar logað í tíu ár, og mér finnst tími til kominn, að hún kólni eilítið.“ „Hvað segið þér?“ mælti konungur. „Yðar náð lieyrði það skýrt,“ svaraði Sig- brit, „og þér vitið vel, að ástæðan til þess að Búrgundar halda í heimanmundinn er engin önnur en það ræktarleysi, sem þér sýnið drottningunni. Þegar gengið er eftir, 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.