Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 36
26
DYVEKE
N. Kv.
er því svarað, að drottningunni 'liíði illa,
konungurinn skeyti ekkert um hana, en sé
nótt sem nýtan dag hjá frillu sinni. Þér
megið reiða yður á, að frú Margrét í Briissel
er heiðarleg kona og tekur sér nærri að
heimanmundurinn er ekki greiddur. Hún
sefar samvizkuna með því einu, að þér van-
rækið bróðurdóttur hennar. Ef það mál væri
í lagi, mundi hún sannarilega taka rögg á
si<>' o<>' areiða yður mundinn innan ársloka."
„Fjandinn fjarri mér,“ sagði konungur
og 'barði í borðið. „Margt hef eg orðið að
heyra vegna Dyveke, en aldrei datt mér í
Jiuíí', að nróðir hennar færi fram á að e<i'
skildi við hana.“
,,Eg er ekki að fara fram á það,“ svaraði
Sigbrit, „en eg segi eins og er, að margur
konungurinn hefur liaft eina, tvær eða þrjár
frilJlur og þó sýnt eiginkonu sinni nauðsyn-
Jegan og sjálfsagðan sórna. Ef þér senduð
Dyveke á lrrott um stundarsakir og drottn-
ingin yrði lrarnslrafandi, þá kænrist allt í
Jag fyrir yður og ríkið.“
„Fjandinn fjarri mér,“ mælti konungur
aftur.
Hann starði á Jrana og gat ekkerl sagt.
Hann var rauðeygður, og svo fór liann ailt
í einu að lilæja og berja í borðið. Sigbrit
Jét sér ekki Jrregða, eir horfði á lrann rétt
eins og ójrokka strák.
„Sigbrit Willums," rnælti hann svo;
„fyndist yður ekki réttast, að eg gilti Dyveke
einlnverjunr aðalsnranni minna?“
„Sama væri mér,“ svaraði Sigbrit. „Það
gerði faðir yðar við Edle, og Irairn var ekki
síðri konungur en þér.“
„Hann Irelði ekki lofað yður að ráða eins
og eg,“ mælti konungur.
„Eg lrefði ekki JreJdur kært nrig unr að
gefa lionum ráð eins og yður,“ svaraði Sig-
brit einarðlega. „Eg hélt, að yðar náð lrefði
tekið eftir því fyrir löngu, að eg varð ráðu-
nautur yðar vegna jress að þér voruð öðru-
vísi en aðrir konungar. Ef þér sneruð við
blaðinu og yrðuð aðalskonungur eins og
Jiinir, mundi Sigbrit Willums ekki láta
standa á sér að kveðja og fara.“
Kristján konungur kinkaði vinsamlega
koJIi tii lrennar.
„líætt lrjá yður og rangt hjá mér, Sigbrit
góð, því að aldrei get eg launað yður að
verðleikum. Þér hafið bakað yður hatur og
álas af heimskingjunum, sem skilja ekki
viðleitni okkar. — Undir eins á morgun skal
eg lögtryggja yður lén og lífeyri, svo að þér
hafið nóg fyrir yður að leggja, jafnvel þó að
e<> l'alli frá.“
o
Sigbrit yppti öxlum háðulega.
„Þó að vðar náð gæfuð mér hálft ríkið,
væri mér ekkert betur borgið fyrir þvi.
Santa dag, sem jrér félluð frá, nrundi aðall-
inn og almenningur líka ráðast á mig, svipta
mig eignum og brenna mig á báli.“
„Haldið þér ekki, að eg gæti kennt syni
mínum að meta yður rétt, svo að hann kæmi
:í veg fyrir slíkt," mælti konungur.
„Eigið þér son?“ spurði hún.
„Fjandinn fjarri mér,“ svaraði konung-
ur. „Það veldur yður mestri áhyggju, að eg
á engan soninn með drottningunni."
„Þar rataðist yður satt orð á munn, yðar
náð.“
Kristján konungur horfði jtegjandi fram
undan sér, og Sigbrit lét útrætt um þetta
mál. Henni fannst nóg sagt í það skiptið.
„Nei, ef þér viljið gera mér til geðs, yðar
náð,“ mælti hún, „jxi látið hann Hermann
bróður minn fá eitthvað að gera. Hann hef-
ur verið á flækingi, síðan hann flæmdist frá
Björgvin. Nú er hann kominn hingað og
vonast eftir, að eg geti séð sér fyrir húsa-
skjóli og einhverju í gogginn. Elann er eins
og hann á að sér að vera, en eitthvað væri
hægt að láta hann dunda, og illa kann eg
við, að hann setji Dionysius á hausinn, því
að hann rekur lyfjabúðina vel.“
Konungur stóð upp og rétti henni hönd-
ina.
„Fjandinn fjarri mér; því spyrjið þér mig
um það? Gerið við hann hvað þér viljið.“