Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 44

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 44
34 DYVEKE N. Kv. „Maninia," mælti liún, „er nokkuð að marka það, sem þú segir, að konungi þyki ekki vænt um mig lengur? Segðu mér það! Eg tek mér þetta svo nærri, og ei það er satt, þá er það refsing fyrir synd mína. Eg lief verið svo sorgbitin síðan veslings ritarinn var tekinn af, að eg hef varla litið glaðan dag, og nú er hans náð fjarverandi, svo að hann getnr ekki kallað mig litlu dtifuna sína, eins og hann er vanur." Sigbrit sá, að engu tauti varð við hana komið. Hún bálreiddist, sló til hennar með stafnunr, en missti hennar. „Flónið þitt!“ sagði hún, gekk út og skellti hurðinni á eftir sér. Dyveke sat lengi kyrr. Hana langaði til að ná aftur tali al móður sinni o<í fá að vita o meira, en hafði enga getu til þess. Hún var svo þreytr, að luin gat varla hreyft sig, lagð- ist á legiibekkinn og reyndi að sofna. Hún rifjaði upp fyrir sér hvert orð, sem hans náð hafði sagt við hana, þegar hann kvaddi hana, en það var ekkert, sem benti til, að hann elskaði ltana minna en áður. Hún minntist alls, sem þeim hafði í milli farið í öil þessi ár, sem hún hafði á hans vegurn verið, og mundi ekki eftir neinu öðru en hamingju og gleði. Hún óskaði, að Edle væri komin, til þess að geta talað við liana, - eða þá Torben Oxe kæmi eða einhver annar — aðeins að hún þyrfti ekki að vera ein. Hún ætlaði að standa upp og kalla á einhvern, en gleymdi því aftur ög fór að hugsa um konunginn. Þá glaðnaði skyndilega yfir henni, og liú'n þóttist jress fullviss, að Jtetta væri einber hé- gónii og þvaður. Hún stökk aftur á fætur og gekk um herbergið léttum skrefum, og Jrá varð henni litið á kirsiberjakiirlnna. Hún greip hana og borðaði berin í ákafa, jtar til er karfan var tæmd. Hún gekk raulandi fram og aftur í herberginu, settist því næst við gluggann og horfði á borgarana ganga um niðri á Amakurstorgi. Þeir litu sumir upp til hennar og hugsúðu: Þarna situr konungsfrillan og Sigbrit gatnla móðir n O O o hennar. Dyveke var létt 1 skapi og brosti við. Hafi hún getað gert öðrum mein, þá gerði hún það aldrei. Margan vesling hafði htin leyst úr haldi, eins og bóndann norður í Ósló. Oft hafði hún hvatt konung í við- leitni lians til að bæta kjör alþýðunnar, og aldrei hafði hún hefnt sín á neinum. Hverjum hefði hún líka átt að hefna sín á? Hvað sem um það var sagt, þá hafði eng- inn gert henni mein, og jafnvel drottning- in, sent hún hafði svipt ást eiginmanns síns, lagði enga fæð á hana og langaði til að sjá hana. Þá kenndi hún allt í einu verkja í hjarta- stað og hallaði sér aftur á bak í stólinn. Hún fór að hugsa um Hans Faaborg, Jok- aði augunum og sá skorpið hræ ltans hanga í gálganum. Henni fannst hún heyra hringl- ið í beinagrindinni, sem sveiflaði fram og aftur í golunni, og að lokum lifnaði hræið og bað henni óbæna. — Hún hrökk við og fálmaði frá sér; svitinn spratt út á enni hennar, hún æpti upp og féll niður á gólfið. Sigbrit Willums laut yfir dóttur sína. Þernurnar höfðu komið þjótandi við ópið og fundið hana í ómegini á góltinu; í skelf- ingu sinni höfðu Jrær svo kallað á Sigbritu. N ú lá Dyveke á legubekknum, náföl og sveitt, með lokuð augu og titrandi limi. „Dyveke!“ sagði Sigbrit höstunrrómi. Hún opnaði augun, en lokaði þeim jafn- skjótt aftur. „Kæri herra minn,“ umlaði hún. Sigbrit hristi hana til og skammaði þem- urnar, sem stóðu grátandi hjá og vissu ekki sitt: rjúkandi ráð. „Leystu kyrtilinn frá henni, og þú þarna — stelpukjáni, sæktu vatn, en vertu ekki að grenja eins og þú sért veik. Elsebe, hlauptu til Tómasar bartskera í einum spretti.“ Þernurnar hlýddu boðum hennar, en sjálf settist hún á bekkjarstokkinn og horfði á dóttur sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.