Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 47

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 47
N. Kv. DYVEKE 87 að eg tek þátt í sorg þeirri, sem þér hafið orðið fyrir. Jafnskjótt sem fregnin barst mér, gekk eg yfir um til Sigbritar og sá kon- una, sem þér elskuðuð og nú er liðin.“ ,,Voruð þér lijá Dyveke?“ spurði hann. „Hvernig dirfðust þér — — — hvaða rétt höfðuð þér til þess?“ „Um það skulum við ekki tala nú,“ svar- aði Elísabet. „Eg lief sagt yður það, sem eg ætlaði, og nú geng eg til herbergis míns.“ Svo fór hún, en konungur stóð og horfði a hurðina, sem lokast hafði á eftir henni. Síðan kallaði liann á Albrekt. „Láttu Diðrik Slaghök koma til mín, ef hann er í höllinni eða borginni,“ mælti hann; „en flýttu þér, því að eg bíð hér, þangað til hann kemur.“ Að stundu liðinni kom Diðrik. Hans náð sat í hægindastólnum, kreppti hnefana og harði þeim í stólbrúðurnar; liann liorfði hvasst á ritarann. „Diðrik, þú veizt að Dyveke er dáin og að hún hefur ekki dáið eðlilegum dauða. Tveini tímum áður en hún dó, var hún alhress. — Alla þá stund, sem eg hef elskað hana, hafa menn setið urn líf liennar, og nu hefur henni verið gefið inn eitur. Hlust- aðu nú á mig, Diðrik. Ef þú getur bent á ruðing þann, sem að verkinu hefur staðið, þá skal eg gera þér allt að óskum, sem í mínu valdi stendur. Þú skalt hafa þrjá daga Ll' stefnu, til að koma upp þessum hræði- ^ega glæp. Þú getur það, ef það er á nokk- Urs ntanns færi; en ef þú getur það ekki, þá láttu mig aldrei sjá framan í skugga- SIUe«ið á þér.“ honungur ýtti stólnum aftur á við og stóð snögglega upp. Diðrik Slaghök stóð hyrr og sýndi ekkert fararsnið á sér. „Fjandinn fjarri mér,“ mælti konungur. „Heyrðir þú ekki, hvað eg sagði5" „ Fg geng ekki að neinu gruflandi, yðar uáð,“ svaraði Diðrik; ,,eg get sagt yður það tafarlaust.“ Konungur greip í öxl hans, ýtti honum að borðinu og hélt honum þar fösturn. „Segðu frá því,“ livæsti liann. „Ef yðar náð losar á takinu, svo að eg geti talað," svaraði Diðrik. „Sá, sem gaf Dy- veke eitrið, var Torben Oxe.“ „Ertu vitlaus?“ sagði konungur. „Eg segi eins og er, yðar náð. Herra Tor- ben sendi í dag til Sigbritar körfu með kirsiberjum úr garði yðar náðar, og þau hefur hann eitrað. Dyveke borðaði jjau öll, fékk krampa á eftir og dó.“ „Torben!“ sagði konungur og greip hendi um ennið. „Já, hallarstjóri yðar náðar,“ svaraði Dið- rik Slaghök. „En hvers vegna hefur hann framið þenna skammarlega glæp?“ spurði kon- ungur. „Yðar náð hefði átt að taka betur eftir því, sem Hans Faaborg var að segja, — hann, sem hangir í gálganum úti fyrir Vestur- hliði,“ svaraði Diðrik. „Hann sagði yður frá því, að hallarstjórinn hefði lagt hug á Dyveke, og það var aldrei nerna satt; og ef hún hefði látið að vilja hans, væri hún lif- andi enn.“ Konungur þrautspurði hann, og Diðrik varð að segja þetta hvað ofan í annað. Síðan kallaði konungur á Albrekt. „Sendu eftir Sigbritu Willums," sagði hann. Sigbrit kom, og konungur skýrði henni frá kæru Diðriks. Hún leit reiðulega til systursonar síns, en virtist ekki ráðlegt að hreyfa mótmælum. Konungur varð að fá fórnarlamb til að skeyta skapi sínu á. „Eg veit ekkert um það,“ sagði hún þurr- lega, „og eins -mun vera um Diðrik. Eg sá kirsiberin, en eg veit ekkert um, livort þau hafa verið eitruð. Dyveke borðaði þau öll nema eitt, sem ennþá er í körfunni.“ ,,Þá skulnm við fá skorið úr því,“ mælti konungur. „En hvers vegna sögðuð þér mér ekki frá ást Torbens til Dyveke? Ef eg hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.