Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 49

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 49
N. Kv. DYVEKE 39 fékk makleg málagjöld, og eg dæmdi hann samkvæmt ótviræðri skipun yðar náðar.“ „Þér gerðuð það,“ mælti konungur, „en þó vildi eg óska, að hann væri nú lífs og gasti borið vitni um ýmis atvik, er snerta Dyveke heitina. Hann sagði mér, að þér væruð mjög á eftir lrenni og ættuð vingott Vlð hana, þegar eg væri fjarverandi.“ „Því hefur hann logið,“ svaraði Torben Oxe einarðlega. Konunour brosti og hélt áfram: „Það hélt eg líka sjálfur," sagði hann, „og þess vegna talaði eg ekki urn það við yður. En nú, þegar Dyveke er dáin og Hans Faa- borg, fanturinn og þjófurinn, liefur hlotið niaklega refsingu, þá getið þér sagt mér, hvort nokkuð var satt í þessu.“ „Það skal eg segja yður, þegar svo vin- samlega er spurt,“ svaraði Torben Oxe. „Satt er það, að eg bar ástarhug til frú 1)\* Veke, enda gat ekki annað verið, þegar eg hitti hana svo oft og hún var fegurst kvenna 1 ríkinu. En hitt er eins satt, að hún vísaði mer á bug og var mér aldrei að vilja.“ Kristján konungur stóð upp af stólnum ilægt og gætilega; augu hans voru rauð og Varir hans skulfu. Aldrei liafði á honuin sezt slík æsing. Hann rétti út höndina og benti á Torben Oxe. „Mo gens Gjöe," mælti hann, „hirðmeist- ari minn og marskálkur, takið Torben Oxe °g varpið honum í turninn." „Yðar náð!“ mælti Mogens Gjöe. „Takið hann,“ sagði konungur. Forben gekk fram eitt skref. Hann var fólur og horfði flöktandi augnáráði á hina huðmennina. „Yðar náð beitir mig ranglæti,“ mælti hann. „Hlustið á mál mitt------“ „Takið hann!“ hrópaði konungur og stappaði í gólfið. Mo gens Gjöe lét varðmennina fara með hann. Hann bað síðar um áheyrn hjá kon- ungi, en fékk ekki. Hans náð sat í herbergi suiu með hönd undir kinn og starði fram undan sér, og þegar Albrekt minnti hann á kvöldborðið, rak liann hann út. 55. kap. Hefnd. Kristján konungur kærði Torben Oxe fyrir ríkisráðinu, enda var það sá eini dóm- stóll, sem gat dæmt aðalsmann, þegar um h'f og æru var að tefla. Kæran var þannig orðuð, að hallarstjórinn hefði misboðið Dyveke og um leið saurgað sæng konungs; en þegar hann hafði ekki fengið vilja sín- um framgengt, liefði hann gefið henni inn eitur af ótta við, að lnin mundi segja kon- ungi frá tilræðinu. Meðan á málinu stóð, hafði konungur einnig látið varpa Knúti Gyldenstjerne í turninn. Hann var vinur og náfrændi kærða, og hans náð hólt, að hann væri vitorðsmað- ur hans; en hann kærði hann ekki ogsleppti honum s-iðar með þeim skilmála, að hann færi heim til sín á Thimgaard í Vesturjót- landi og kæmi honum aldrei fyrir augu frarnar. Þá var Dionysius Willumsen kallaður fyr- ir ríkisráðið, en framburður lians var svo hikandi og ósamkvæmur, að þeir herrarnir ypptu öxlum og Irlógu hver lraman í ann- an. Það var af og frá að dæma aðalsm-enn eftir eins veikum líkum og þessi skjálfandi lyfsalagarmur hafði fram að færa, enda voru þær ekki aðrar en þær, að hann vissi ekki neitt. „Hann er líka bróðir Sigbritar," sagði einn þeirra, „og er því ekki vitnisbær." Diðrik Slaghök, sem sótti málið af kttn- ungs hál-fu, vildi láta kalla þangað annan skynbæran mann í þessum efnum, en það vildu dómararnir ekki. Diðrik varð því feg- inn, því að hann trúði ekki á eiturmorðið. en liann þekkti það inn á konung, að ekk- ert mundi geta bjargað höfði Torbens Oxe. — Dionysius fór til Sigbritar og kvein- aði yfir því, að hann ltefði -ekki getað sagt annað en það, sem liann sagði. „Það gildir einu um þig,“ svaraði Sigbrit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.