Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 53

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 53
N. Kv. Elise Aubert: Ö Idukast. saga. Þýtt hefur R. M. Jónsson. fNiðurlag). IX Maigrét Bloch sat úti í garðherberginu a Karlsró skammt írá Lorentze Gran sem lá þar útaf og hvíldi sig að vanda um miðj- an daginn. Það snarkaði í ofninum. Þetta var í marzmánuði í fögru veðri og glaða sólskini. Nú voru liðnir sex mánuðir frá því er Margrét missti móður sína. Hún var klædd sorgarbúningi er fór henni einkar vel og hvíldi djúp alvara yfir henni aílri. Hún hafði raunar eigi elzt mjög að sjá þenna nndanfarna reynslutíma, en hún var orðin íullorðinslegri og ákveðnari í allri fram- göngu og drættirnir kring um munninn bentu á, að hún hafði hugsað mikið og al- varlega um framtíð sína. Htin hafði þó eigi látizt bugast af hinni sáru sorg né hug- fallast. Viljinn og áhuginn á að ryðja sér braut í lífinu var aldrei ákveðnari en ein- mitt nú á þessum reynslustundum. Hún hafði svo margs að minnast frá liðnum æskudögum og það var svo bjart yfir þeim nainningum, að það hvatti hana til að láta eigi hugfallast en sýna táp og festu í hví- veina. Móðirin elskulega hafði sýnt svo að- háanlegt þrek og svo einbeittan vilja og hjark í gegnum öll sín veikindi og alclrei b'emur en einmitt í andlátinu, og hví skyldi þá dóttirin ekki taka sér þá framkomu hennar til fyrirmyndar í lífinu framvegis. Með sigurbros á vörum í óbifanlegum trúarstyrkleika sofnaði hún, þessi rauna- mædda, sárþjáða, elskaða móðir, og það geislaði guðlegur ljómi úr hinum brestandi augum síðast, er hún sendi kveðjutillitið einu dótturinni. Hún hafði horft þannig óumræðilega ástúðlega á hana, að það var eins og hún væri að taka af henni mynd til að flytja með sér inn í eilífðina. Þar var eng- an ótta að sjá yfir því, að þurfa nú að skilja \ið dóttur sína; engan kvíða fyrir því, er henni kynni nú að mæta, munaðarlausri, þann tíma, sem hún kynni að eiga eftir að velkjast í heimi þessum. Nei, glampinn frá hinum brestandi augum bar vott um óum- ræðilegan fögnuð, sæla von og sigurgleði og ekkert annað. Og Margrét strengdi þess heit þarna \ ið dánarbeð móður sinnar, að æðr- ast aldrei, láta aldrei hugfallast, en leggja ótrauð fram alla sína veiku krafta til að verða sjálfstæð og fær um að vinna sjálf fyr- ir lífi sínu. Hún varði öllum fyrri hluta daganna til kennslustarfa, og þar sem hún aldrei þóttist nægilega vel undir það starf búin, las hún og fullkomnaði sig í öllum greinum síðari hluta daganna og hafði þannig ærið nóg við tímann að gera. Hún kastaði ekki til þess liöndunum að inna af hendi það starf, sem hún ásetti sér að gera að lífsstarfi sínu. Skól- inn var henni eigi, eins og því miður svo mörgum hvumleið stofnun, heldur lagði hún sig eftir því með lífi og sál, að nemend- urnir mættu hafa hans sem bezt not, bæði í andlegu og veraldlegu tilliti. Henni var leikur einn að ávinna sér ást og virðingu nemenda sinna og hún gerÖi sér allt far mn að þekkja þá til lilýtar, kynna sér lyndis- einkunnir þeirra og upplag og hagaði sér svo eftir því, sem bezt átti átti við hvern 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.