Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 66

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 66
OLDUKAST N. Kv. 5íi velvild. Kærasta ósk mín og von er sú, að við eignumst eitt og sama lieimili og litum þar saman sem einn maður; þú ert æsku- unnustan mín, manstu það ekki?“ Margrét horfði út á hafið, en anzaði engu orði. ,,Við sem erum uppalin saman, Margrét, við þurfum eigi lengi að vera saman til að þekkja hvort annað, svo að veruleg og ör- ugg samkennd og samhugur þróist og dafni á milli, þessi samkennd, sem svo mörg hjón leitast við að koma á sín á milli, en tekst það máske aldrei.“ „Þakka þér fyrir, Holgeir!“ Það var fyrsta orðið sem hún mælti. „Elskulega Margrét, þú hefur ekki fyrir neitt sérstaklega að þakka! Hver er meining þín með því? Eg tala í nafni okkar beggja. Lífið er enginn leikur og t ið eigum að lifa hvort fyrir annað. — Hann ætlaði að leggja höndina um herðarnar á henni, en hún færðist ákveðin undan og mælti stillt og ró- lega: „Eg hef'i hugsað mér að lifa ein.“ „Hvað meinar þú? Þetta getur eigi verið alvara þín!“ „Jú, Holgeir, bláber alvara mín.“ „Þér þykir þá ekkert vænt um mig?“ „Nei, ekki á þann hátt, sem þú meinar.“ „Hugsaðu um hana móður þína! Held- urðu ekki að hún hefði verið þessu sam- þykk?“ „Eg veit vel hvað hún hefði sagt. Hún hefði ráðið til að láta ástina eina ráða, spyrja eingöngu um hana, en eigi fara eftir neinu öðru — og umfram allt hefði hún sterklega ráðið frá, að brjóstgæði, miskunn eða meðaumkun fengju að ráða neitt, er um svona alvarlegt málefni væri að ræða.“ „Ætlarðu að ganga í klaustur?“ „Nei, eg ætla að lifa frjáls og óháð og lifa þægilegu lífi.“ „Og ekki að lifa fyrir neinn?“ „Ekki fyrir neinn einstakan, en fyrir marga.“ „Og eg sem treysti þér, Margrét, reiddi mig á þig.“ „Já, þú treystir því, að eg ávallt yrði barn. En þú veizt að allir vaxa um síðir frá barns- skónum, hætta að vera börn, og þá fara að skapast með manninum, konu jafnt sem karli, sjálfstæðar liugsanir, sjálfstætt líf. Það stoðar eigi að treysta eingöngu á aðra; ör- uggast verður að treysta mest og bezt á sjálf- an sig. — Þú varst einu sinni særður djúp- um sárum, Holgeir. Eg veit ekki hvort þau eru gróin enn, en um það mátt þú vita bet- ur, og þú verður að vera á því hreina um það, áður en þú býður nokkurri konu hönd þína og hjarta, því að annars gæti svo farið, að ást þín skiptist milli tveggja og sinn lít- inn hluta liennar fengi hvor, en það kynni aldrei góðri lnkku að stýra. Það er ef til vill ljótt af mér, en eg get eigi borið verulegt traust til ástar þinnar og þá eigi heldur til þess að Jrér tækist að gera mig hamingju- sama.“ ,,Þú lifir of einmanalegu og draum- kenndu lífi, Margrét, og það hetur æsandi áhrif á lífsskoðanir þínar; Jrú ert orðin svo sérvitur, undarleg, nærri Jrví að segja óstjórnleg í skoðunum þínum.“ „Já, eg játa að eg er ekki hálfvolg í neinu, og Jrar af sérðu, að við getum ekki átt sam- leið gegnum lífið.“ Holgeir fannst, sem hann ætlaði að hníga niður undir þessum þungu orðum hennar; þau stungu hann óþægilega. Að hugsa sér annað eins! Hún Magga — hún litla Magga, hún hafði leyft sér að sjá hann, skoða liann út í æsar — og setja alvarlega ofan í við hann! „Er Jaetta alvarleg meining Jrín, Margxét, sem eigi verður um þokað?“ „Já, og þar með ertu frjáls, Holgeir; hugs- aðu um Jrað; frjáls eins og fuglinn, sem svíf- ur um geiminn.“ „Frelsið er lítilsverð gjöf, þegar maður æskir þess að vera bundinn." „Þér hefur löngum þótt vænt um frelsið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.