Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 75

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 75
N. Kv. BOKMENNTIR 65 dómgreind almennings. Ef liægt er að læða þeim skilningi inn hjá lesendum, að Atóm- stöðin sé listaverk og skáldskapur, er hætt við, að létt verði að rugla dómgreind þeirra á öðrum sviðum, og þá liefur bókin unnið sitt hlutverk, að styðja að þeirri allsherjar- upplausn þjóðfélagsins, sem kommúnistar stefna að. Ef háttvirtur höf. hefur haft það markmið með bókinni, hefur hún tekizt vel. A'iels Dungal: Blekking og þekking. Helga- fell. Rvík 1948. Það þótti saga til næsta bæjar, er st'i fregn barst- út, að háskólaprófessor í læknisfræði hefði í undirbúningi mikið rit um kirkju og kristni, þar sem deilt yrði á þá lduti, sem miður færi í kirkju og trúarbrógðum. Ymsir væntu þess, að hann mundi gera þar upp milli trúar og þekkingar, draga þar hreinar h'nur með gagnrýni og hlutlevsi hins reynda vísindamanns. Og víst er um það, að bók af slíku tagi liefði átt fullt er- indi til þjóðarinnar og verið vinningur bæði kirkj unnar mönnum og hinum. En því verður hins vegar ekki móti mæft, að Blekking og þekking próf. Dungals er allfjarri því að vera slík hlutlaus gagnrv-ni. Hún er áróðursrit og ádeilurit. Höf. rekur sögu viðskipta kirkju og vísinda gegnum aldirnar, en aðeins frá einni hlið að heita má, þ. e. andstöðu kirkjunnar gegn nýjum vísindum. Sú saga er ófögur en raunar svo kunn áður þorra manna, að óþarft er að rifja hana upp. En látum það \era, ef í sama riti væri tekið fram hvað kirkjan hefði lagt af mörkum til mennta og vísinda. F.innig hefði mátt minna á, að meðal allra lærdóms- stétta hefur verið og er enn til afturhald, sem berst gegn öllum nýjungum, sem skjóta upp kollinum. Jafnvel læknastéttin mun ekki saklaus með öllu, ef saga hennar er rakin. Að þessu leyti verður málfærsla höf. villandi, því að lesandinn gæti skilið af bókinni, að raunar hefði aldrei verið um mótspyrnu að ræða gegn vísindalegum nýj- ungum, nema frá kirkjunnar hálfu. En svo er annað. Það, sem oss nútíma- menn varðar, er afstaða kirkju og trúar- bragða nú, en ekki á liðnum öldum. Að hefja sókn gegn kirkju nútímans fvrir syndir miðaldakirkjunnar, er raunar litlu nær sanni, en ef einhver nútímamaður, t. d. háttv. höf. bókarinnar, væri sóttur til saka fyrir það, að einhver forfeðra hans á sið- skiptatímanum hefði orðið brotlegur við landslög. Að þessu leyti skýtur höf. fram hjá marki. Einnig má segja, að hann leiði að mestu leyti hest sinn hjá því að rökræða um trú og þekkingu frá nútímasjónarmiði. Hinu verður ekki neitað, að mikil vinna liggur að baki bókarinnar, og er raunar illt til þess að vita, að svo mikilli orku hafi verið eytt með jafn lélegum árangri. Deilur miklar liafa risið um bókina, sem vænta mátti, og skoðanir manna skiptar um hana. Hafa sumir kirkjunnar menn dæmt hana óalandi og óferjandi. Samt sem áður er margan fróðleik að finna í bók- inni, og ýmsir kaflar hennar eru skemmti- legir aflestrar. en allt um það tel eg rniður farið, að liún skuli hafa komið út. Óvild höfundar til kirkju og trúarbragða er auð- sæ. Hún hefur valdið því, að bókin er áróð- ursrit, en ekki rannsóknarrit sem hún þó hefði átt að vera. En sakir áróðursins er hætt við, að hún auki þá lausung og upp- lausn, sem er í þjóðfélaginu, og er þó ekki á bætandi. Þætti mér ekki ósennilegt, að háttv. höf. myndi síðar meir óska, að hann hefði geymt handrit bókar sinnar enn um skeið, eða e. t. v. aldrei látið það sjá dags- ins ljós. Einar Guðmundsson: Eljúgðu, fljúgðu, klœði. Sögur. Helgafell. 1948. Höfundur sagna þessara er áður að góðu kunnur, sent þjóðsagnaskrásetjari og þvð- andi, en þessi bók mun vera frumsmíð hans í sagnagerð. Sögurnar eru 5. Eru þær vel 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.