Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 77

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 77
N. Kv. DANSKAR DRAUGASÖGUR 67 kvölcls úr vinnu heim í Litlu-Skensved; klukkan var þá um ellefu. Það var nið- dimmt, svo að eg sá örskammt frá mér. Þeg- ar eg gekk þarna í hægðum mínum, mætti eg hvítri vofu; á höfðinu hafði hún hvíta nátthúfu niður á augabrúnir, var klædd dragsíðum, hvítum hjúp og í hvíturn sokk- um. Hún spennti giæipar yfir brjóstið og gekk löngum ogdrattandi skrefum. Um leið og eg mætti henni, gekk hún að mér og leit framan í mig, svo að eg hrökk skelkaður út í vegarskurðinn. Svo gekk eg áfram spöl- korn og leit þá við, en hún stóð kyrr og að síðustu hvarf hún. Þá tók eg af mér tréskóna og hljóp allt hvað af tók heim til mín, en lengi var eg að ná mér eftir skelkinn'. — Aldrei sá eg þetta framar og get ekkert sagt um, hvað þetta var. (Hilmar Svendsen.) Svipur hjá Kronborg. A víggörðunum við Kronborg sjá varð- mennirnir stundum einhverja vei u í rauðri kápu; hún getur blásið upp og minnkað og gengur ýmist upprétt eða skríður á fjórurn fótum. Þó er ekki til þess vitað, að hún hafi nokkru sinni skipt sér af neinum. Varðmað- ur nokkur ávarpaði hana eitt sinn, og þegar hún svaraði ekki, miðaði hann byssunni á hana og skaut, en hún virtist ekki láta sig það neinu skipta. Þá varð hann svo hrædd- ur, að hann hljóp á varðstofuna og sagði frá þessu, en varðflokkurinn, sem út var sendur, varð einskis var. Varðmaðurinn veiktist upp úr þessu og lenti í klandri, af því að hann hafði hlaupið af verðinum. — Öðru sinni sáu allir verðirnir veruna sömu nóttina. (P. Stolpa.) Afturgangan í Hoptrup. Fyrir svo sem 30 árum var stúlka frá Ved- sted í vist í Hoptrup. Til þess var tekið, hve áræðin hún var; hafði oft verið reynt að hræða hana, en aldrei tekizt. Þá bar svo við, að hún átti að mjólka kýrnar í afskekktu skógarrjóðri um tvöleytið að næturlagi. Þegar hún var að verki sínu, bar þar að inann, undarlega búinn. Stúlkan liélt, að verið væri að hræða sig, og sagði: „Þú skalt ekki láta þér detta í hug, að þú getir hrætt mig.“ En þegar hún leit upp á manninn, sá hún, að þetta var en^inn lifandi maður, heldur afutrganga. Hann horfði hvasst á hana og tók köldum höndunum um úlnliði hennar, svo að förin sáust eftir árum saman. „Lestu þrisvar faðirvor fyrir sálu minni,“ mælti hann. Henni lá við öngviti og reyndi það, en tunga hennar var sem lömuð væri. Að lokum stamaði hún því frarn þrisvar: „Líttu á þarna,“ mælti maðurinn, og þá sá hún höll, þar sem ljósagangur var mikill og þjónustufólk var á þönum upp og ofan stig- ana. „Fyrir 400 árum átti eg þetta,“ hélt hann áfram, ,,en eg var maður mjög syndug- ur og var dæmdur til að reika hér um, þang- að til eg fyndi einhvern, sem vildi lesa fað- ir vor þrisvar fyrir mig; nú vonast eg eftir að hljóta eilífan frið. Komdu liingað aftur eftir níu nætur á sama tíma og þá muntu fá staðfestingu á því, sem eg hef sagt.“ — Stúlk- an fannst nær dauða en lífi, og hún var al- veg mállaus í níu sólarhringa, en þá fékk hún ráð og rænu og áræddi að fara á vett- vane. Þar fann hún blað með grænni árit- un, sem aðeins lærðir menn skildu, en þar þakkaði maðurinn henni og sagði, að nú nyti sál hans friðar. Bæði stúlkan og blaðið urðu að fara til Haderslev, og lýsing hennar á manninum þótti mjög eftirtektarverð. Hann var búinn alveg eins og aðalsmenn voru fyrir 400 árum, og skriftin var forn- dönsk. Lengi á eftir var mjög urn þenna at- burð talað. — Upp frá þessu varð stúlkan að sínu leyti eins hræðslugjörn og hún hafði verið áræðin áður. (A. L.) Draugurinn í Galtrup. Maður nokkur, Kræn Balle að nafni, átti Galtrup-bæ og hann liengdi sig til þess að 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.