Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 79

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 79
N. Kv. DANSKAR DRAUGASÖGUR 69 Beinagrindin. A bæ nokkrum í Haderup-sókn hafa ver- ið miklir reimleikar, og einkum bar á þeim í einni stofunni; þorði enginn að dveljast þar næturlangt. Þá bar svo við, að trésmiður nokkur var þar í vinnu, og af því að hann átti að gista þar, var hann spurður, hvort hann þyrði að sofa í stofu þessari. Hann kvað svo vera, flutti hefilbekk sinn og önn- ur áhöld þangað inn og tók á sig náðir. Draugurinn birtist líka um nóttina, og smiðurinn sá, að hann var blóðugur á handleggjunum. — Síðar var gert að reykháf þar á bænum, og þá fannst beinagrind af manni, sem grafinn hafði verið undir reyk- háfnum. Héldu menn, að þetta hefði verið beinagrind mangara nokkurs frá Holseta- landi, sem veginn hefði verið þar á bænum. (H. Petersen.) Beinagrindin í hlöðunni. Á bóndabæ á Sjálandsodda voru reim- leikar miklir fyrir 40 árum. Þar var eitt sinn folaldshryssa, sem var hýst í lítilli hlöðu, einmitt þar sem mest bar á reimleikanum. Menn tóku eftir því, að bæði hryssan og fol- aldið forðuðust svo mjög eitt horn hlöðunn- ar, að frágangssök var að koma þeim þang- að. Þess vegna datt mönnum í hug, að í horni þessu hlyti eitthvað það að vera fólg- ið, sem ekki væri með felldu. Var því graf- ið þar niður í gólfið, og fannst beinagrind af manni. Beinin voru tínd saman, farið með þau til kirkjugarðs og grafin þar. Eftir það varð engra reimleika vart. (Th. Leth.) „Togaðu betur i!“ A bæ einum á eynni Als bjó fyrir æði- löngu kona, sem hét Karen Gordus. Hún var versta skass og eftir andlátið lá hún eigi kyrr, heldur gekk mjög aftur. Manni þeint, er jörðina átti, þótti þetta hið mesta mein og lét koma henni fyrir; var það gert við garðshliðið, og eikarstaur rekinn niður á eftir lienni. — En nú bar svo við, að eigand- inn lenti í deiJu við einn lniskarlinn, og fór svo að lokum, að liann rak liann úr vistinni. Þegar Itann var að fara, skutu hinir liúskarl- arnir jtví að lionum, að liann gæti gert lnis- bóndanum vondan grikk með því að rífa eikarstaurinn upp. Húskarlinum fannst rétt að hefna sín og fór að ýta við staurnum, en þá var sagt neðan úr jörðinni: „Togaðu bet- ur í!“ Hann gerði það og kippti staurnum upp með snöggu taki. Þegar afturgangan var laus orðin, gerði hún miklu meira illt af sér en áður, svo að eigandinn varð að leita prestsins að nýju til að fyrirkoma lienni. Gat hann með naumindum rekið liana inn í ölhituklefann og sökkt ltenni Jrar niður upp að mitti, en t ið þær aðgerðir varð að sitja. Síðan var múrað þar yfir hana, svo að liún sæist ekki, og eftir það bar ekki á lienni neitt sem liét. — Einn dag voru hús- bændurnir að lieiman, og þá kom vinnu- konunum saman um að gera sér glaðan dag. Fóru þær því að skrípast, og ein þeirra sagði sem sVo, að nú væri óhætt að láta illa, því að enginn sæi til þeirra, jafnvel ekki Karen Gordus. En um leið var sagt með dimmri röddu: „Já, en þó að eg sjái ekki til ykkar, þá lieyri eg það samt." Þetta var Karen, sem lét til sín heyra, en stúlkurnar urðu svo dauðskelkaðar, að þær gleymdu allri skemmtun þann daginn. (Kristen Pedersen.) „Kipptu upp!“ í Engesvaag i)jó eitt sinn kona. sem köll- uð var Metha Kovdrup. Hún var svarkur mikill og kom sér illa við alla. Hún æddi um bölvandi og ragnandi og gerði allt til ills, sem hún gat. Menn forðuðust liana því, en það kom að litlu gagni, því að ef liún gat ekki annað, þá tróð hún niður kornið á ökrunum eða meiddi skepnur manna, til þess að koma illindum af stað. Loksins dó hún, og urðu því allir fegnir; en þegar verið var að aka lienni til grafar, sprengdi ltéin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.