Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 96

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 96
86 F.L.INK STÝRIMAÐUR N. Kv. vært, i;ór Grafton með Júnó og þrjú yngstu börnin upp á þilfarið aftur. Það snerti nú samt Júnó heldur óþægi- lega, er hún sú, hvernig umhorfs var á Jril- farinu. En af Jdví hún var bæði greind og hugprúð stúlka, og gætin, er Jrví var að skipta, sá hún þegar, að ráðlegast mundi að hal'a eigi orð á neinu við frúna, til þess að auka eigi á áhyggjur liennar, er nægar voru fyrir. „Hafið þér tekið eftir Jressu þarna, herra Grafton?" spurði Flink og benti honum á þangröst, er flaut þar á sjónum. „Já, en hvað er það?“ ,,Og fuglunum sem þarna eru á flugi?“ »Jf. „Það ber órækan vott um, að við erum eioi lanm frá landi!" o O „Landi!“ Svo undarlegt sem Jrað má virð- ast, og svo mikinn fögnuð sem þetta vakti hjá Grafton, þá var sem væri hann allur á nálum, er hann hugsaði um, hvað við rnundi taka, er að landi kæmi. Ef ]rá nú bæri að landi á einhverri eyðiey, eða ey, er byggð væri af tómunr villimönnum og mannætum! Flink brá sér niður í og sótti sér kíki. „Mér finnst eg grilla Jrarna í eitthvað d(3kkleitt,“ sagði Grafton og benti Flink í áttina, „eitthvað, sem líkist þéttum skýjum eða jafnvel þéttum skógil" Flink lrorfði í áttina, sem Grafton benti lionum í. Jú, Jrað stóð heima! Það Jrurf’ti eigi kíki til að sjá Jrað. „Það er áreiðanlega Skógur. Guði sé lof! Við náum Jrá landi í kvöld. Því miður verður nryrkrið dottið á, er við lendum. Bara að við nú fengjum ofurlítið meiri vind í seglin, svo að betur gengi, og það fer nú bráðum að verða Itver sðastur, sent „Tasmanía" flýtur, svo Jrað er að skella hurð nærri hælum. Beint í land! Það er það eina, sem um er að ræða til bjargar." Flink Iiljóp að stýrinu og skimaði í áttina til lands. Þ.ið sntá lierti vindinn. Beint í land, og Jrað sent fljótast! Flink skimaði nú í allar áttir alít í kring um sig, og hraði skipsins óx með vindinum. Nú sáu Jreir eyna svo greinilega. Það var kurjel- ey, þakin skógi af kókostrjám. Þegar Jreir voru komnir allnærri landi, kallaði Flink á Grafton o<í sa«ði: • „Nú er mér ljóst, hvernig stýra skal, svo að allt fari vel. Hlémegin við eyna getum \ ið eigi komist, þó Jaað hefði verið æskileg- ast margra hluta vegna. A vindborða verð- um við að sætta okkur við að lenda. En til Jress að vera vissir um að það takist, verðum við að finna sund eða lón í gegnum kúrjela- rifið, er við fáuin smogið inn í gegnum, svo \áð getum átt víst, að skútan sé Jrar örugg og taki eigi út aftur. Eg held annars, að eg sjái Jrarna lón, nægilega djúpt fyrir okkur til að l’leyta okkur í gegnum. Sjáið þér kókostrén þarna? Eg ætla að liætta á að hafa Jrau að leiðarsteini. Farið þér nú frant á og verið á varðþergi; Joér réttið út hendina og bendið mér þannig, hvort ví.kja skal til hægri eða vinstri. Verið nú nákvæmur og athugull." Já, Grafton leysti ætlunarverk sitt prýðis- vel af hendi, og allt gekk eins og í sögu, svo sem væru Jaeir þaulvanir svona ferðalagi. Nú nálguðust þeir land óðum, og „Tas- rnanía" liélt óðfluga áfram, án þess að rek- ast á neitt, er hindrað gæti. Loks tók alvar- lega að urga undir botninum á henni, og að síðustu hrikti og brakaði í henni og hún sat föst eins og í skrúfstykki, komin alveg upp í fjöru! Flink hljóp frá stýrinu og leit út fvrir öldustokkinn til að athuga botninn. „Þetta tókst nú vel og giftusamlega!" xail- aði Flink til Graftons, og var allur eitt sól- skinsbros. Já, það var orð og að sönnu. Lendingin hafði teki/t eins og bezt varð á kosið. Skipið stóð þarna eins og í f’östum skorðum á ör- uggri klöpp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.