Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 96
86
F.L.INK STÝRIMAÐUR
N. Kv.
vært, i;ór Grafton með Júnó og þrjú yngstu
börnin upp á þilfarið aftur.
Það snerti nú samt Júnó heldur óþægi-
lega, er hún sú, hvernig umhorfs var á Jril-
farinu. En af Jdví hún var bæði greind og
hugprúð stúlka, og gætin, er Jrví var að
skipta, sá hún þegar, að ráðlegast mundi
að hal'a eigi orð á neinu við frúna, til þess
að auka eigi á áhyggjur liennar, er nægar
voru fyrir.
„Hafið þér tekið eftir Jressu þarna, herra
Grafton?" spurði Flink og benti honum á
þangröst, er flaut þar á sjónum.
„Já, en hvað er það?“
,,Og fuglunum sem þarna eru á flugi?“
»Jf.
„Það ber órækan vott um, að við erum
eioi lanm frá landi!"
o O
„Landi!“ Svo undarlegt sem Jrað má virð-
ast, og svo mikinn fögnuð sem þetta vakti
hjá Grafton, þá var sem væri hann allur á
nálum, er hann hugsaði um, hvað við
rnundi taka, er að landi kæmi. Ef ]rá nú
bæri að landi á einhverri eyðiey, eða ey, er
byggð væri af tómunr villimönnum og
mannætum!
Flink brá sér niður í og sótti sér kíki.
„Mér finnst eg grilla Jrarna í eitthvað
d(3kkleitt,“ sagði Grafton og benti Flink í
áttina, „eitthvað, sem líkist þéttum skýjum
eða jafnvel þéttum skógil"
Flink lrorfði í áttina, sem Grafton benti
lionum í. Jú, Jrað stóð heima! Það Jrurf’ti
eigi kíki til að sjá Jrað. „Það er áreiðanlega
Skógur. Guði sé lof! Við náum Jrá landi í
kvöld. Því miður verður nryrkrið dottið á,
er við lendum. Bara að við nú fengjum
ofurlítið meiri vind í seglin, svo að betur
gengi, og það fer nú bráðum að verða Itver
sðastur, sent „Tasmanía" flýtur, svo Jrað er
að skella hurð nærri hælum. Beint í land!
Það er það eina, sem um er að ræða til
bjargar." Flink Iiljóp að stýrinu og skimaði
í áttina til lands. Þ.ið sntá lierti vindinn.
Beint í land, og Jrað sent fljótast! Flink
skimaði nú í allar áttir alít í kring um sig,
og hraði skipsins óx með vindinum. Nú
sáu Jreir eyna svo greinilega. Það var kurjel-
ey, þakin skógi af kókostrjám.
Þegar Jreir voru komnir allnærri landi,
kallaði Flink á Grafton o<í sa«ði: •
„Nú er mér ljóst, hvernig stýra skal, svo
að allt fari vel. Hlémegin við eyna getum
\ ið eigi komist, þó Jaað hefði verið æskileg-
ast margra hluta vegna. A vindborða verð-
um við að sætta okkur við að lenda. En til
Jress að vera vissir um að það takist, verðum
við að finna sund eða lón í gegnum kúrjela-
rifið, er við fáuin smogið inn í gegnum, svo
\áð getum átt víst, að skútan sé Jrar örugg
og taki eigi út aftur. Eg held annars, að eg
sjái Jrarna lón, nægilega djúpt fyrir okkur
til að l’leyta okkur í gegnum. Sjáið þér
kókostrén þarna? Eg ætla að liætta á að hafa
Jrau að leiðarsteini. Farið þér nú frant á og
verið á varðþergi; Joér réttið út hendina og
bendið mér þannig, hvort ví.kja skal til
hægri eða vinstri. Verið nú nákvæmur og
athugull."
Já, Grafton leysti ætlunarverk sitt prýðis-
vel af hendi, og allt gekk eins og í sögu, svo
sem væru Jaeir þaulvanir svona ferðalagi.
Nú nálguðust þeir land óðum, og „Tas-
rnanía" liélt óðfluga áfram, án þess að rek-
ast á neitt, er hindrað gæti. Loks tók alvar-
lega að urga undir botninum á henni, og
að síðustu hrikti og brakaði í henni og hún
sat föst eins og í skrúfstykki, komin alveg
upp í fjöru!
Flink hljóp frá stýrinu og leit út fvrir
öldustokkinn til að athuga botninn.
„Þetta tókst nú vel og giftusamlega!" xail-
aði Flink til Graftons, og var allur eitt sól-
skinsbros.
Já, það var orð og að sönnu. Lendingin
hafði teki/t eins og bezt varð á kosið. Skipið
stóð þarna eins og í f’östum skorðum á ör-
uggri klöpp.