Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 101

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 101
N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR 91 héðan, þá skyldi hann í ríkum mæli muna Flink og endurgjalda honum fórnfýsi hans og drengilega framkomu í þessum nauðum. Hann beinlínis komst við, er hann hugsaði um, hvað liann ætti þessu tryggðatrölli margt og mikið að þakka. Nú lá hann þarna steinsofandi og var vel að hvíldinni kom- inn. Allt í einu komu hundarnir til Graftons með fleðulátum og gelti. Þeir voru að bjóða honum oóðan daoinn á sínu máli. o o Við geltið og spangólið í hundunum vaknaði Villi. „Góðan daginn, Villi minn!“ sagði Graf- ton. „Klæddu þig nti, en hafðu ekki lrátt, svo hann Flink eigi vakni. Komdu svo út til mín.“ Skömmu síðar kom Villi út, alklæddur. Svo fór liann inn í hitt tjaldið og kallaði á Júnó, sem þegar klæddist svo hægt og var- lega, að frúin og börnin vöknuðu ekki við. Svo læddist hún út til feðganna. „Eigum við þrjú nú ekki að btia til morgunverðinn handa okkur öllum, en lofa þeim að sofa á meðan?“ sagði Grafton. „Eldsneyti höfum við nóg; þurr kókosblöð eru mjög eldfim." „Já, en hvernig eigum við að kveikja eld- jnn, þar sem við eigi höfum neinar elcl- spýtur?“ „Við verðum þá að hjálpa okkur á annan hátt.“ Þau reyndu að kveikja eld með því að núa tveim spýturn saman nógu ótt og títt, en það tókst ekki. „Við höfum púður, og er við vætum það ofurlítið, og nuddum og berum það á papp- írsblað, þá er það eins og fínasti tundur- sveppur. Svo tökum við eldgler og kveikj- um í. . . .“ „En höfum við þetta eldgler, pabbi>“ spurði Villi. „Já, við getum skrúfað það af kíki. . . . En hann verðum við að sækja út í skip, og hjá því verður ekki komist, el við eigum að fá te og kaffi." Villi tjáði sig þegár fúsan til að róa á annað borðið; þetta gæti orðið nógu gaman. Hvorugur þeirra feðga gat talizt góður ræðari, en út í skipið komust þeir. Villi náði í eða snuðraði uppi te- og kaffidós- irnar, á meðan faðir hans safnaði saman ýmsu öðrti dóti, er á kynni að þurfa að halda. Svo mjólkaði hann geitina í blikk- könnu og helti svo mjólkinni í flösku. Auð- vitað var svo kíkirinn tekinn í kænuna, og Villi safnaði þangað lieilmiklu af íatnaði. Svo allt í einu mundi liann eftir biblíunni hennar mömuu sinnar og brá sér niður í eftir henni. „Nú er að róa í land og búa til te handa mömmu og okkur öllum!" „Já, elsku Villi minn! Þú ert verulega duglegur og fyrirhyggjusamur eltir aldri og þroska!" „Ekki er nú hafandi orð á Jr\í!“ svaraði Villi, og var dálítið upp með sér, „en það er svo gaman að geta gert eitthvert gagn, létt ofurlítið undir með honum Flink, sem alltaf er önnum kafinn frá morgni til kvölds og ætlar sér aldrei af!“ Þegar í land kom, var Júnó fyrir í fjör- unni til að bera það, sem hún gat, upp að tjaldinu. Nú voru allir komnir á fætur, nema Flink, er steinsvaf. Frúin hafði sofið vel og rótt, og var nú hin brattasta. Eigi varð þeim feðgum mikið fyrir að kveikja eldinn, og að lítilli stund liðinni sauð á katlinum. XII. KAPÍTULI. Svinið og hákarlarnir. J únó liafði farið til strandar með vngri börnin og vaðið með jDau dálítið frarn, til að lauga þau, því það var svo fyrirhafnar- lítið. Svo klæddi hún þau og fór með þau inn til frúarinnar. Síðan hjálpaði hún Villa til að raða fram diskum og bollapörum tii 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.