Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 104

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 104
94 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. •en þú, Villi, lætur vatn á I'jórar flöskur, en eg ætla að sauma sinn strigapokann handa hvorum okkar undir nestið.“ „Gæti eg ekki greitt neitt fyrir?“ spurði Grafton. „Jú, þér getið dregið áxirnar á, svo þær bíti betur. Hann Tom getur víst snúið undir.“ Tom hafði nú raunar heldur viljað hlaupa um og leika sér, en er hann heyrði Flink bera það traust til sín, að hann gæti snúið hverlisteini, þá viðraðist hann upp og hamaðist svo við að snúa, að svitinn draup af honum. Hann gaut jafnframt aug- unum til Flinks, er var að hamast við að sauma strigapokana. Flink lofaði Tom á hvert reipi fyrir dugn- að Iians og kallaði á niömmu Iians, til að benda lrenni á, hve kappsamur og duglegur hann væri. Fyrir kvöldið var allt undirbúið ferðina. Allir gengu snemma til náða, því leggja skyldi snemma á stað í ferðalagið, áður en hitasvækjan yrði alveg óþolandi. „Hvenær kornið þið nú aftur úr ferðalag- inu?“ spurði frú Grafton, er þeir Flink og sonur hennar buðu henni góðar nætur og kvöddu hana. „Um jrað verður eigi sagt með vissu. Á morgun er miðvikudagur. Sennilega kom- um við aftur á föstudagskvöldið, eða snemma á laugardaginn," svaraði Flink. „Við höfum með okkur nesti til þriggja daga.“ Fyrir sólaruppkomu daginn eftir var Flink gamli kominn á fætur og vakti Villa, er klæddist í snatri. En hægt fóru þeir, til þess að vekja eigi frúna. Nestispokarnir voru tilbúnir, og í hvorum þeirra tvær flöskur af vatni og kjöt til ferðarinnar. Svo var í poka Flinks, er var talsvert stærri, tölu- vert af hveitibrauði og ýmsu (iðru, er á kynni að þurfa að halda. Ennfremur hafði Flink um sig bundið taugum til að tjóðra með hundana. Þeir lögðu pokana á herðar sér og héldu á öxunum og skóflu í höndunum. „Getur þú, Villi, haldið á skóflunni? Hún er ekki svo þung.“ Svo drukku þeir lyst sína af vatni, og hundarnir, sem ólmir vildu komast á stað, fengu nú að belgja í sig vatni eftir vild. Þegar þeir höfðu drukkið nægju sína, var lagt á stað inn í skóginn, og bráðum voru tjöldin komin þeim í hvarf. Enginn haíði vaknað við burtför jreirra. Þegar komið var nokkuð inn í skóginn, nam Flink staðar og sagði: „Það getur nú verið nógu gott að komast burt frá heimili sínu, en ekki er lakara að rata heim aftur. F.n hver ráð gefast til þess?“ Já, Jrað stóð nú eigi vel Ijóst fyrir Villa. „Nei, ]>að getur orðið full erfitt. Við verð- um víst að merkja trén.“ „Merkja trén?“ ,, Já, en auðvitað eigi öll. Við flísum dá- lítið af bei'ki af tré og tré á stangli, og þá jrekkjum við þau aftur. Þar er leiðarsteinn- inn. Við merkjum svona tuttugasta hvert tré, er við göngum frarn hjá; þú merkir hægra megin við veginn, en eg vinstra meg- in. Já, svona! Rétt! Þú sérð, að Jretta er ekki erfitt og seinkar okkur ekkert" „Þetta var gott ráð, og þér líkt að reikna Jrað út!“ sagði Villi, og svo héldu Jreir áfram. „Já, með hliðsjón til þessarra merkja og leiðbeiningar vasa-leiðarsteinsins hans Os- borns skipstjóra rötum við um alla eyna.“ „Nú, svo þú hefur einnig leiðarstein með! En hvað eigum við að gera með skófl- una?“ „Við getum orðið þyrstir, og þá er gott að grafa eftir vatni, er Jrrotið er í flöskun- um.“ „Þú sérð ráð við öllu, Flink!“ „Onei, því er nú verr, drengur minn, en eg er ef til vill útsjónarsamari en foreldr- ar þínir. Þau hafa aldrei þurft á því að halda, að krafla sig fram úr erfiðleikum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.