Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 105

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 105
N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR 95 en gamall, þvældur sjómaður, eins og er, hefur reynt sitt af hverju. Það er um að gera að hafa ráð undir hverju rifi fyrir sjómann eins og mig. Eg hef oft komizt í það að vera nærri dauður úr hungri. Slíkt ástand framkallar ráðkænsku. Villi rninn, eða eins og máltækið hljóðar: Neyðin kennir naktri konu að spinna og lötum manni að vinna. — En hvað gengur á?“ Hundarnir fóru allt í einu að urra og gelta og vildu shta sig lausa. ,.]á, hvað gengur á?“ endurtók Villi. Flink spennti upp hanann á byssu sinrri, til þess að vera við öllu búinn, og bað Villa fara hægt og gætilega. Hann lofaði hund- unurn að þefa í allar áttir, og tóku þeir nú að gelta í ákafa. Þarna komu þá í hóp á móti þeim öl 1 svínin, er Jreir Iiöfðu sett á land! Allur hópurinn hrein, æpti og grenj- aði í öllum tóntegundum og hlevpti á sprett sem æðisgenginn og hundarnir í hælunum á þeim. Þetta var þó sjón, sem vert var að veita eftirtekt! Flink hló sig alveg máttlausan og kvaðst aldrei liafa ltaft nreiri skemmtun. Svo þagg- aði hann niður í hundunum, svo að slákk- aði í hópnum. Vilia brá og nokkuð, en kvað þó eigi hundrað í hættunni, ef ekkert mætti þeim hættulegra en þetta. ,,Já, Jrað getur nú komið jafnvel fyrir hina hugprúðustu, að þeim verði ónota- lega hverft við, en Jrá er um að gera að halda kjarkinum," sagði Flink. Eg held nú, að hér á eynni sé engin hætta á ferðum, en þó getum við ef til vill rekist á villidýr, eða jafnvel villta menn. En láttu mig þá eigi sjá, drengur rninn, að þú leggir á flótta, fyrr en í fulla hnefana. Fyrst er nú að ganga vel frá byssunni minni, og svo höldum við áfram. Mundu það, að ganga aldrei með spennta byssu; af því getur hlot- ist slys.“ Nú héldu þeir áfram í gegnum skóginn, og reyndist Villi brátt leikinn í að merkja trén. Að stundu liðinni námu þeir staðar og tóku sér bita. ,,Við megum ekki gefa hundunum neitt vatn, Villi, og eigi heldur saltkjöt. Þeim verður að nægja kex.“ „Já, en þeir verða þá svo þvrstir, gTeyin.“ „Vel veit eg það, en það vil eg einmitt, að Jjeir verði þyrstir. Vatnið er eigi nema fyrir okkur, og þú skalt spara það sem mest, og Jrú skalt líka borða lítið af saltkjöti. Það er eigi að vita, hvenær við fáum vatn á flöskurnar aftur.“ Villi sagði, að Jteir gætu þó fengið kókos- mjólk, en Flink sagði, að vatn væri þó alltaf vatn og hollara til lengdar en mjólkin. Þegar þeir höfðu borðað sig metta, lögðu þeir aftur á stað, og innan skamms sáu þeir af liæð einni opið hafið blasa við sér, og litlu síðar komu Jreir á bersvæði. Villi klappaði saman höndunum af fögn- uði. ,,Loks komumst við þá út úr skógin- um, sem betur fór. O, hve yndislega fagurt er hér! Hér vildi mamma áreiðanlega búa.“ ., Já, ekki vantar náttúrufegurðina," svar- aði Flink og leit í kringum sig. Pálmaskóginn þraut rétt upp frá strönd- inni, og er þeir liöfðu gengið niður a! 1- bratta og grösuga brekku, \’oru Jreir kornnir niður á hvítan ægisend við ströndina, er myndaði vík, sem var eins og skeifa í lag- inu. A skerjunum báðum megin við víkina sátu ýmsar tegundir sjófugla, er öðru hvoru hófu sig til flugs og stungu sér í sjóinn og náðu sér í æti. Allt Jretta virti Flink fyrir sér með at- h.ygli. Uti við sjóndeildarhringinn var ekk- ert að sjá, nema opið hafið. Honum líkaði Jretta ekki. .,F.g bjóst við, að eyjar einhverjar væru liér nærri, en sé nú, að svo er eigi, og Jrá eigi Iieldur svo auðvelt fyrir okkur að sleppa héðan. Jæjá, kemur tíð, koma ráð! Við setj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.