Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 120

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 120
110 FLINK STÝRIMAÐUR N.-KV. Villi að fara út í rigninguna og niður að sjó, til þess að bjarga bátnum sínum og búa að honum. Gagndrepa komu þeir heim aftur. XXI. KAPÍTULI. Nú kemur rigningatvminn. Rigningatíminn í heitu löndunum svar- ar til vetrarins í hinum norðlægari löndum og er oft óblíður og harður viðureignar, og því fengu líka vinir okkar, skipbrotsmenn- irnir, á að þreifa á stundum. En það kom þá og einnig í ljós, að eins og komið geta fyrir vetrardagar, sem að fegurð og yndi næstum því skara fram úr og bera af hin- um yndislegustu sumardögum, þannig fór því fjarri, að allir dagar rigningatímans væru erfiðir og leiðinlegir. Tveim dögurn eftir að vinir vorir fluttu í nýja húsið, var yndislegasta veður, skafheiðríkt og glaða sólskin. Þegar Flink gamli þá um morguninn, á sinni vanalegu eftirlitsferð, með kíkirinn sinn í hendinni og með hundana á hælum sér, lagði á stað, var það hans fvrsta, að fara og athuga brunninn í gilinu. ,,Á þessu átti eg von!“ hrópaði hann, er hann sá, hvernig umhorfs var. Hann sá hvorki, hvar brunn- holan var, né tunnuna, sem í hana hafði verið látin. Gilið var að heita mátti fullt af streymandi, gruggugu vatni. ,,)á, á þessu átti eg von, en hvað er um að tala? Það er betra að hafa o/ mikið af vatni, en o/ litið.“ Flink óð nú yfir gilið, til þess að sjá, hvernig til stæði með skjaldbökutjörnina. Þar var allt í fínasta lagi; og svo hélt liann fram á tanga, til bátsins. Þaðan leit hann svo út á sjóinn í sjónaukanum sínum og allt til hafs, en það þóttist hann nú fyrirfram vita, að eigi þýddi neitt, því líklegt var eigi, að nokkurt skip leitaði á þær slóðir, þar sem fullt var af boðum og grynningum. Þó var auðvitað hugsanlegt, að einhvern tírna kvnni skip að fara þar um, eða sjást út við sjóndeildarhringinn. Að fáum mínútum liðnum hætti hann að kíkja. Nú var að hugsa um bátinn. Fyrir tveim dögum hafði hann bundið aftur og fram af honum og bundið hann við stóran stein, en aflandsvindurinn, sem hamazt hafði undanfarna daga, hafði hrakið bátinn svo frá landi, að eigi var vætt út að honum. Synda út að honum þorði hann ekki, og vildi eigi þannig, ef til vildi, verða hákörl- unum að bráð, og varð hann því að finna upp annað ráð. Hann hnýtti saman alla enda og spotta, sem hann fann þar nálægt í langa línu, batt lítið viðarkefli í endann ;í henni og kastaði henni tit í bátinn. Hann varð að gera nokkrar árangurslausar til- raunir, áður en þetta tókst; en svo á end- anunr hitti hann bátinn, og dróst þá keflið undir þóttu á honum, og þar með var hann auðdreginn að landi. Flink leit eftir öllu, og er hann sá, að allt var í röð og reglu, hélt hann í áttina heim. „Bara að eg nú gæti komist að því, hvar kindurnar og geit- urnar nú héldu sig. Þið þarna, Rómúlus og Remus?“ kallaði Flink vinsamlega til hund- anna. „Eigum við að reyna að hafa upp á þeim?“ Hundarnir viðruðu sig upp við hann, og var það sanra sem að samþykkja uppástung- una. Þeir lrlupu þegar á stáð, þefandi í allar áttir, og það leið eigi á löngu, unz þeir komu með allar kindurnar og geiturnar, nema Mettu. En hvar var lrún? „Metta! Metta!“ kallaði Flink, skimandi í allar átt- ir. „Nú, hún er þá í nánd!“ Hann hafði heyrt jarm inni í kjarrinu og gekk þegar á hljóðið. Jú, það stóð lieinra. Metta lá þar og tveir nýfæddir kiðlingar hjá lrenni. „Nú, svo þú ert orðin nranrma! Já, það má una við það! En eigunr við ekki að halda heim á leið?“ Flink tók kiðlingana, sinn undir hvora hönd. Metta tók því í fyrstu ekkert vel, en áttaði sig svo skjótt og lét svo vera. Fn svo reiddist hún alvarlega, þegar hund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.