Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 121

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 121
N.-KV. FLINK STÝRIMAÐUR 111 arnir sýndu sig líklega til að koma full nærri kiðlingunum. „Svei, Rómúlus, snáf- aðu í burtu. Nú, það þarf að kenna honuin að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá börn- unum mínum! Jæja, greyið! Þú hafðir nokk- uð upp úr því! Komdu aftur!“ Vesalings Róntúlus kútveltist ýlfrandi þarna framrni fyrir þeim og bar sig illa. Metta hafði tekið sér bessaleyfi til að renna í hann skeiðið og stanga hann svo eftirmillilega, að hann mundi lengi reka rninni til! „Þú mátt sjálf- um þér um kenna! Þú áttir að líta betur í kringum þig!“ — Flink hélt nú heim á leið; hann bar kiðlingana sinn undir Itvorri hendi, og hundarnir eltu hann, sneyptir, einkum Rómúlus, er liafði orðið fyrir svo ómjúkri meðferð af Mettu. En sú gleði og ánægja lijá börnunum, þegar heim kom! Karólína og Tom æptu húrra! Og Albert litli klappaði saman liöndunum af ánægju yfir því að fá þarna leikbræður. Svo var Metta bundin í einu horninu á lnisinu, þar sem hún skyldi vera með kiðl- ingana sína, þangað til Flink hefði kornið upp sérstökum kofa lianda þeim. N ú var matur framreiddur af þeim ] únó •og \hl la, er voru eldabuskur þennan dag- inn. Þegar snætt hafði verið, sagði Grafton: „Ja'ja, Flink minn, þá er nú að ræða um, livað hver okkar skuli hafa fyrir stafni á meðan rigningartíminn yfirstendur. Nóg er að starfa fyrir alla.“ „Já, víst er um Jaað,“ svaraði Flink, ,,og að mínu áliti liggur nú fyrst fyrir, að hugsa um bátinn. Hans verðum við að gæta vel ■og vandlega; og þess vegna held eg að við ættum að grafa hann að miklu leyti niður í sandiun, og þekja yfir hann t. d. með pálmablöðum. Og þá eru svo tjöldin. Ekki getum við átt undir að liafa þau uppistand- andi, við verðum að taka þau saman, þurrka ~vel tjalddúkana, brjóta þá kirfilega saman og geyma þá á þurrum og óhultum stað, þangað til við aftur þurfum á þeim að .luilda.“ t Þannig hélt Flink áfram að telja upp, hvað gera þyrfti, og það var hvorki fátt né smátt. Þeir þyrftu að koma sér upp skemmu til að geynra í matvæli sín og vetrarforða, og undir hana skyldi grafa kjallara, er liafa mætti í kindurnar og geiturnar. Fiskitjörn væri og bráðnauðsynleg. Saltframleiðslu yrðu þeir og að sjá fyrir á einhvern heppi- legan hátt. En Jaað, sem þó væri einna mest aðkallandi, og tæki lengstan tíma, væri að leggja veg í gegnum skóginn til hins fyrri dvalarstaðar, svo hægra væri að ná sér öllu því skrani og dóti, sem þar væri enn geymt, svo að það væri við hendina er til þess þyrfti allt í einu að grípa. Þegar svo rigninga- tíminn væri liðinn hjá, væri auðvelt að flvtja alveg búferlum til hins nýja heim- kynnis. Ennfremur yrðu þeir að fara um og kynna sér betur landslag og staðháttu alla þarna á eynni, framleiðsluafurðir þær, er eyjan gæti með hjálp veitt íbúum sínum. Um allt þetta væru þeir næsta lákænir. I stuttu máli, það væri nóg — meira en nóg — verkefni fyrir höndum! Grafton hélt Javí frarn, að hver fyrir sig skyldi hafa sínu sérstaka verkefni eða starfi að gegna, en þar var Flink nokkuð á öðru máli. „Nei,“ sagði Flink. „Enn þurfum við að hjálpa hvert öðru, sameina krafta okkar. Júnó t. d. þarf oftastnær að vera bundin við húsverkin og aðstoða konu yðar. Þær hafa oftast nóg að gera, en fáir þti, stúlka mín, einhverjar frí- stundir, þá getur þú létt undir með okkur með Jrví að safna og bera saman pálmaviðar- blöð í hrúgur; þau höfum við til eldsneytis. Tom getur dálítið hjálpað þér.“ Tom spratt þegar á fætur og kvað sig al- búinn til hjálpar. „Ekki núna, Tont litli. Mamma þín segir til, livenær hún má missa Jtmó frá öðrum nauðsynlegum störfum.“ Flink leit út. Það var bezta veður og ekki útlit fyrir að rigna mundi, fyrst um sinn að minnsta kosti. Hann stakk upp á því, að þeir feðgár færu og byggju allt undir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.