Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 123

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 123
N.-KV. FLINK STÝRIMAÐUR 113 þeim yfir óheflað þilið. Það var eigi lítil búningsbót og fegurðarauki að þessu. Nú voru Ijós kveikt, og sást þá bezt, hve allt var miklu vistlegra þarna inni en áður var. „Heyrðu, góði Flink!“ sagði nú Villi upp úr þurru. „Þú lofaðir mér því einu sinni, að þú skyldir segja mér ævisögu þína.“ ,,Það ætla eg líka að efna, drengur minn! Eg efni ævinlega loforð mín!“ „Þú ættir þá að segja okkur hana núna í kvöld, okkur til dægxastyttingar.“ „Já, gerið þér það,“ greip nú frúin fram í, og allir aðrir tóku undir það. Það hlyti að vera gaman að heyra, hvað svona gam- all sjógarpur hefði upplifað. „Jæja, látum svo vera,“ svaraði Flink. „Eg nenni ekki að láta ykkur vera að ganga eftir mér. En það segi eg ykkur öllum fyrir- fram, að eg veit, að þið síður en svo sam- þykkið framkomu mína og framferði, er þið heyrið sögu mína, sem og eigi heldur er von, því eg hegðaði mér eins og flón, eða hugsunarlaus galgopi, sem fremur bæri að taka sér til viðvörunar en fyrirmyndar. — Takið þið nú eftir, Villi og Tom!“ Flink gamli ræskti sig, kom sér þægilega fyrir í stólnum sínum og tók svo til máls: „Þið viljið nú auðvitað fyrst fá að vita, hverra manna eg er. Faðir minn var skip- stjóri á kaupfari, sem var í förum milli Bretlands og Kaupmannahafnar, og rnóðir mín var dóttir áðurverandi skipstjóra í þjón- ustu landvarnarliðsins. Móðurfaðir minn dó fám mánuðum eftir giftingu foreldra minna, og erfðu þau liann að talsverðum fjármunum, og rnáttu eftir það teljast all- vel stæð. Faðir minn átti þriðjunginn í skipi því, er hann var skipstjóri fyrir, en hina tvo þriðjungana átti auðugur skipsmíða- meistari, Masterton að nafni. Þessi maður, sem var gamall, ágjarn og nízkur pipar- sveinn, um sextugt, var skírnarvottur að mér, og spáðu jrví allir kunnugir, að liann mundi arfleiða mig að einhverju eftir sinn dag. Þegar eg var ársgamall, vildi það hörmulega slys til, að faðir minn fórst í Norðursjónum, og móðir mín varð ekkja, 22 ára gömul. Skipið var vátryggt, og það hátt, svo móðir mín taldi víst að fá álitlega fjárfúlgu sér útborgaða, en hún hafði eigi reiknað út, að Masterton var með í spilinu og sölsaði undir sig.með brögðum allt vá- tryggingarféð, en móðir mín fékk ekki græn- an eyri. Hún hélt sér þá uppi á því, að sauma fyrir fólk, og komst þannig þolan- lega af, til þess, er eg var tíu ára að aldri. Eg er fremur stór eftir aldri og allsterk- ur, kunni ekki að hræðast eða óttast neitt, og var til í allt. Þegar eg fékk því við kom- ið, var eg þotinn út í veður og vind, og skólaveruna trassaði eg, er eg sá mér færi. Og eigi var mín að leita annars staðar en niður við sjóinn, og helzt úti í skipum. Eg jiekkti ekkert inndælla né meira aðlaðandi en sjóinn! Öllum sumrum var eg að skvampa í sjónum, og var syndur eins og selur. En mamma var nú ekkert ánægð með Jietta líf mitt og beiddi mig og sárbændi um að verða aldrei sjómaður. — Svo var jiað einn góðan veðurdag, er eg að vanda var á hlaupum niður við höfn- ina, að kaðall, er skip eitt var fest með, hrökk í sundur, og slóst annar endinn svo óþyrmilega í mann einn, er þar stóð, að vesalings maðurinn datt í sjóinn. Eg lieyrði hann hrópa um hjálp, og skipsmennirnir köstuðu út til hans kaðli og bjargdufli, en sjór var úfinn, og þetta kom ekki að haldi, Jiví maðurinn náði eigi í neitt sér til bjarg- ar, og var að því kominn að sökkva. En jiá beið eg ekki boðanna, er eg sá, hvað verða vildi, og henti mér á kaf í sjóinn með línuspotta. Eg synti út til hans og náði, rétt í því, er hann var að sökkva, að rétta honum línuna, og þreif hann í hana og hélt í hana dauðahaldi, unz bátur kom og bjarg- aði okkur. Við vorum þegar bornir upp á gistihús, háttaðir ofan í heit rúm og okkur svo fengin þurr föt að fara í. Og nú fyrst 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.