Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 124

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 124
] 14 FLINK STÝRIMAÐUR N.-KV. tók e<>' eftir því, að maðurinn, sem eg þann- ig liafði bjargað — já, getið þið til, liver það var? — Það var þá hann Masterton, guðfaðir minn! Eg var skoðaður sem sönn hetja, og allir lofuðu mig fyrir svona fá- heyrt afrek. Þegar eg kom lieim til mömrnu, þá grét hún, sumpart af ánægju yfir því, að eiga svona son, er unnið gæti svona hreystiverk, sumpart af því, að eg skylcli hafa stofnað lífi mínu í svona hættu, og það f’yrir afhrakið hann Masterton. Jæja, lrvað sem um þetta má segja, þá þóttist Masterton eigi fá hjá því komizt, að auðsýna mér þakklæti sitt. Hann kotn lieim til okkar og lofaði móður minni því, að sjá urn mig að öllu leyti, er eg liefði lokið nárni í barnaskólanum, og kosta mig að ö 11 ti leyti til að læra stórskipasmíði. ög það verð eg að segja honum til lofs, að hann efndi trúlega það loforð sitt. Upp frá þeim degi hafði móðir mín nóg fyrir sig að leggja, og kæmi til þess, að liana skorti fé, var hann jalnan reiðubúinn til að stvrkja hana með fjárframlögum, og skar þá ekkert við negl- ur sér.“ „Þá máttir þú vera ánægður, Flink,“ greip Villi fram í. „Já, drengur minn, ánægður, og þó ekki ánægður. Það sanna var, að mér var liálf- kalt til Mastertons og vildi helzt geta hjá því komist, að þurfa að þiggja neinn styrk eða hjálp af honum. Mér var með öllu á móti skapi, að móðir mín og eg skyldum þurfa að stan'da í þakklætisskuld við mann, sem beitt haffi hana svo hróplegum rang- indum. Og svo var annað: í skóla þeim, er .cg gekk í, gat eg aldrei gefið mig neitt að ]>ví, sent mér var kærast og mest að skapi. Eg gat eigi framar slangrað um á skipasmíðastöðinni og klifrað upp um skip- in í höfninni öllum stundum. Nei, eg varð að gera mér að góðu að sitja álútur vfir bókaskruddunum; en Jrað átti nú ekki við mig í þá daga. Eg var orðinn slæpingur af lífi og sál. Svo var eg auðvitað bæði skamm- aður og barinn af kennurum mínum, og alltaf hljómaði í eyrum mér, hvílíkur let- ingi og skussi eg væri. Masterton reyndi að tala um fyrir mér, en það bar engan árang- ur. Eg varð bara því verri og þráari, og að síðustu einsetti eg mér að strjúka. Allir sváfunt við skólasveinar í stórum sal uppi á efsta lofti. Dyrunum var lokað ,en eg vissi, að komist varð út á þakið gegnum smugu, er þangað lá upp. Aðeins stór hleri eða hlemmur fyrir smugunni, og var stigi þang- að upp. Þessa leið kaus eg mér að strjúka. Og nótt eina, er allir voru sofnaðir, reis eg upp, klæddi mig hljóðlega og í snatri, og — fuglinn var floginn! Mér veittist létt að finna stigann, gekk hann upp undir hler- ann og lyfti honurn upp með því að setja herðarnar undir hann; en þungur var hann. Eg komst svo upp á þakið, og það var sann- arlega freistandi útsjón, er við mér blasti. Það var glaða tunglskin, og við mér blöstu skipin í höfninni. Það létti verulega yfir mér, er mér varð litið út yfír hið víðáttu- mikla haf. Það var sem kæmist eg allur á flug. En nú átti eg eftir að komast niður af húsþakinu. Það tókst. Eg fikraði mig niður eftir vatnspípu og kom niður á grás- flöt. Svo flýtti eg mér út að hliðinu, sem eg klifraði yfir og var með sama kominn út á götu. Eg var berhöfðaður, en um slíka smámuni var eg nú ekki að hugsa. Eg hljóp sem fætur toguðu niður að höfninni. Þegar þangað kom, sá eg skip eitt skammt frá landi vera að létta akkerum. „Þarna er til- valinn farkostur handa þér, drengur minn,“ hugsaði eg með sjálfum mér, og er mér varð litið á liáseta, er var að lirinda lítilli gaH- kænu frá landi, gaf eg mér engan tíma til að hugsa mitt mál frekar, heldur tók til fótanna og stökk niður í kænuna til hans. „Hvað stendur til?“ varð hásetanum að orði. „Eg ætla að fara til sjós!“ svaraði eg móð- ur, ,,og lofaðu mér með þér út í skipið!“ Hásetinn hugsaði sig dálítið um og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.