Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 127

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 127
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 117 lega var að létta akkerum. Væri nú óhugs- andi, að eg gæti komizt þar að? Það væri eitthvað annað, en að vera bundinn við þennan ruddalega koladall. Eg hafði tal af tveimur drengjum, er voru þar á dálítilli gaflkænu við bryggju eina, og sögðu þeir mér, að þeim liði sem bezt nræti verða á skipi þeirra, því skipstjórinn væri rnesti ágætismaður, síprúður og viðfelldinn og að því skapi duglegur. Eg fór svo með drengi- unum á skip út, gekk fyrir skipstjóra og bauð lionum þjónustu mína. Hann spuröi mig spjörunum út, og leysti eg úr öllu eftir beztu getu, og sagði honum, eins og var, að á koladallinum vildi eg með engu nróti vera. Að síðustu urðum við ásáttir um, að hann tæki mig á skip sitt. Og tveimur dögum síð- ar iögðum við af stað til Indlands og Kína." „Skrifaðirðu aldrei mömmu þinni?“ spurði Villi. „Jú, drengur minn, og matsveinninn var sendur í land með bréfið, en hún fékk það aldrei; annað hvort hefur hann ekki látið það á pósthúsið, eða kastað því. Þetta var nú í heimsófriðnum rnikla, og frakknesku skipin eltu okkur eins og spor- hundar; en samt náðum við heilu og höldnu til Macao. Þar affermdum við og fermdum aftur nteð te. Þar lágurn við nokkra daga og biðum þess, að fá skipafylgd. Við fengum hana og liéldum í áttina heim. En þá var gæfan okkur ekki vel hliðholl, því úti fyrir Isle de France skall á okkur ofsaveður, er tvístraði flotanum, og skönnnu síðar lent- um við í klónum á Frökkum. Það var frakk- neskt herskip, sem tók okkur, og við vor- um fluttir tii Kaplands, sem Hollendingar þá töldust eiga, en þeir áttu jrá einnig í stríði við Englendinga. Þegar á land kom, var okkur strax stungið í langelsi. Þeir liöfðu engar sterkar gætur á okkur, og mátti heita, að okkur liði vel. En við komumst að því, að senda skyldi okk- ur til Hollands, en okkur geðjaðist nú ekki -að þeirri ráðstöfun. Eg og tveir aðrir drengir á skipinu, góðkunningjar mínir, komum okkur saman um, að strjúka úr klóm þess- arra kumpána, og einn góðan veðurdag lét- um við til skarar skríða og hrundum j:>ess- um ásetningi okkar í framkvæmd. Fljót- færnislegt var þetta; ekki verður því neitað — og glæfralegt að því skapi; en jrað er nú einu sinni ekki hægt að setja garnalt og reynt höfuð á ungar herðar! Það var seint um kvöld, að við gátum leynst á burt. Við stefndum í áttina til fjallsins, sem sjómenn almennt kalla „Taffelfjal 1 ið“, og héldum hratt áfram alla nóttina, en er lýsti af degi, földum við okkur. — En hvað er nú að sjá að tarna! Er nú Karólína litla sofnuð, og Tom farinn að dotta? Eg brýt jrá hér blað í frásögu minni í kvöld.“ XXIV. KAPÍTULI Þrurnur og eldinsar. — Saga Flinks. O O ö Oðara en allir voru gengnir til sængur, laust á ofviðri. Það var öllum varnað að koma dúr á auga fyrir þrumum og elding- um. „Þetta er alveg óttalegt veður,“ sagði Grafton við Flink; þeir höfðu báðir farið á .fætur. „Já,“ svaraði Flink, „eg man ekki eftir verra veðri.“ í sama bili köstuðust Jaeir flatir á gólfið, og þrumurnar skullu á húsþakinu, og allir fundu megna brennisteinsfýlu. Þegar þeir aftur höfðu komið fyrir sig fótunum, sáu þeir, að luisið var fullt af reyk. Elding hafði auðsjáanlega kveikt í Javí einhvers staðar. Nú voru góð ráð dýr! Til allrar hamingju slasaðist jaó enginn. Jú, Jaað er Jdó ekki rétt, því negrastúlkan fékk aðsvif, eða leið yfir hana. Þeir Grafton og Flink stumruðu yfir henni og reyndu að vekja hana til lífsins aftur. Þeir báru ha-na út, ef verða mætti að hún Jjar raknaði við. Flink sá nú skjótt, að eldingin liafði kveikt í Jjakinu, en rigning-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.