Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 133

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 133
N. Kv. F LIN K STYRIM AÐ U R 12:3 mikillar sorgar. Vilhjálmur, sem í sögunni hefur allt til þessa verið kallaður gælunafn- inu Villi, varð allt í einu veikur. Það greip hann snögglega kuldalirollur o«' höfuðverk- ur. Morguninn eftir liafði hann talsverðan hita, og varð hann að halda við rúm, og hon- um smáþyngdi stöðugt. Flink, sem vakað hafði yfir honum um nóttina, talaði alvar- lega um þetta við föður hans. „Eg held að hann hafi fengið sólstungu,“ sagði Flink. „Bara að við gætum tekið honum blóð: eg hygg að það mundi hjálpa.“ Grafton hafði áhald, sem til þess var not- að, — því blóðtaka var fyrr á tímum álitin öruggt meðal, nálega við öllum sjúkdóm- um. — F.n hann hafði aldrei tekið neinum blóð, og var hræddur um, að hann yrði skjálfhentur. Þá kvaðst Flink ætla að hætta á að reyna það. Grafton kom með bíldinn, og handleggurinn var þéttvafinn bindum. Strax og æðin þrútnaði, þrýsti Flink fast á hana með þumalfingrinum og lét svo skríða til skarar og tók honum blóð. Þetta tókst ágætlega. Hann lét honum blæða talsvert, og var sem honum þegar hægðist við það. Síðan batt hann vel um sárið, vafði bindi um handlegginn og lagði hann út af t rúm- ið. Daginn eftir var liann með sama hita, eða þó máske heldur minni. Hann tók hon- um aftur blóð, blóðtökurnar voru nú ekki sparaðar í þá daga. — Ekki vantaði það, að móðir hans hjúkraði honum eftir beztu getu. En batinn gekk seint, ef annars um nokkurn bata var að "ræða. Og margir dagar liðu, unz hann var úr allri hættu, og allir voru þungbúnir og hryggir. Veðrið fór stöðugt batnandi með degi hverjum, og Tom gat eigi á sér setið með að ganga nokkuð hvatlegar, eða hraðar um, en æski- legt var; hann langaði svo út til að leika sér. Flink bar raunar harm sinn í hljóði yfir veikindum Vilhjálms, sem honurn var farið að þykja svo innilega vænt um sem væri hann sonur hans, og hann mátti ekki til þess hugsa, ef hann yrði nú að sjá honum á bak. Þessi stórvelgefni, gætni og vel innrætti unglingur var svo að Flinks skapi, að hann gat eigi betur á kosið. Og er gamli Flink var úti að sinna sínum daglegu störfum, leið Villi lians aldrei úr lniga hans. Það var svo tómlegt að hafa hann nú ekki með sér við störfin. Þannig leið vika. En þá fór líkn Vilhjálm- ur að hressast, en batinn var hægfara, og enn var hann svo máttfarinn og fjörlaus, að eigi gat hann af sjálfsdáðum setzt upp í rúm- inu, en batinn var auðsær, þótt hægt gengi. Það var ekki fyrr en hálfum mánuði síðar, að hann gæti talizt alveg hitalaus. Þá fyrst fór hann að dragast í fötin og eigra um, öll- um í húsinu til ánægju og gieði, og eigi sízt sér sjálfum, því að hann var orðinn þreyttur og órólegur að liggja svona ósjálfbjarga. Og nú bar svo margt nýtt fyrir augu hans, og má þá fyrst nefna saltpönnuna og bað- laugina, sem Flink hafði sett npp á meðan Villi lá veikur. Nú gátu börnin og aðrir baðað sig, án þess að þurfa að eiga á hættu, að verða hákarlinum að bráð. „}á“, sagði Villi, er hann hafði athngað allt það, er Fiink hafði í verk komið. „Nú er aðeins tvennt eftir, sem okkur er sérstak- lega bráðnauðsyn á að athuga og rannsaka, og það er að takast ferð á hendnr og skoða og rannsaka alla eyna þvera og endilanga, og svo því næst að fá nákvæmt yfirlit yfir allt það dót og skran, sem við björguðum úr skipsflakinu.“ ’ „Þetta er alveg rétt, Villi minn,“ sagði Flink, „og við verðum að takast þá ferð á hendur hið fyrsta, er við fáum því við kom- ið, og veður leyfir. En við verðum nú samt að fresta þeirri ferð fyrst um sinn, þangað til þú hefur fengið fullan bata, því fyrr get- um við ekki skilið þig einan eftir hér heima hjá móður þinni.“ „Skilja mig eftir heima?“ Vilhjálmur rak upp stór augu. „Það er þó víst ekki mein- ingin, að ég sé heima? Eg fer auðvitað með ykkur.“ 16'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.