Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 134

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 134
124 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. ,,Nei, drengur minn, það gerir þú ekki. Það getur hleypt á ofsaveðri nieð rigningu, ogþú yrðir holdvotur. Það væri heldur nær- gætnisleg meðl'erð á þér nýstöðnum upp úr legu eða hitt þó heldur, að láta þig leggjast til svefns, holdvotan. }ú, þér mundi fljótt slá niður aftur, og líklegt að þti fengir lungnabólgu. Það væri nærgætnisleg nreð- ferð á þér að tarna! Nei, Villi minn, þú ferð ekki í þá ferð með mínum vil ja. Við verðum að vera ofurlítið skynsamir og varfærnir undir svona kringumstæðum". Vilhjálmur var ekki alls kostar ánægður með þennan úrskurð, en sá hins vegar, að hann var á viti og varfærni byggður, og þess vegna sætti hann sig við hann. „En heyrðu, FIink!“ sagði Vilh jálmur við hann um kvöldið; „nú er langt orðið síðan þtx seinast sagðir okkur frá úr ævisögu þinni. Viltu nú ekki bæta einhverju við í kvixld?“ „}ú, með ánægju, en ég man nú ekki vel hvar ég endaði síðast.“ „Það var þegar. . . . Jú, nú man ég það: Þið voruð að enda við að kveðja Hollend- inginn með kylfunni hans Hastings, og sett- ust. svo á bak miður vel fengnum hestum og riðuð ykkar leið“ „}á, nú man ég það,“ og Flink hélt áfram: „Okkur grunaði, að okkur ef til vildi yrð< veitt eftirlör. Þess vegna þeystum við fyrst í áttina til Kap. En er við svo komum inn á liarðan jarðveg, þar sem varla sást marka fyrir spori, héldum við í norðurátt og inn í land hinna svonefndu „Buskmanna“. — Myrkrið datt á, en við héldum áfram alla nóttina og þó við heyrðum ljónsöskur Öðru hvoru gekk al-lt vel og slysalaust. Þegar dag- aði námum við staðar, hvíldum okkur og hestana og snæddum. En hvert áttum við nú að halda? Það var vandráðið fram úr því. Við máttum unx fram allt ekki rekast á Hollendinga, því þá var gálginn vís! Að síðustu kom okkur sam- an um að þeysa þvert í gegnum land Bxisk- manna, og reyna að komast til strandar fyi'- ir norðan Kapland. Hálfsmánaðar t.íma vor- um við á þessu ferðalagi, þangað til hestarn- ir okkar voru orðnir svo þvældir og úttaug- aðir, að þeir máttu heita alveg uppgefnir. Við námum því staðar hjá þjóðflokki ein- um er nefndi sig „Gorragua", eða eitthvað líkt. Þeir voru meinlausir og friðsamir menn, og áttum við gott hjá þeirn, og það sem bezt var, þeir fóru vel með hestana okk- ar, svo þeir náðu sér að fullu aftur. Svo héldum við áfram á hestunum okkar, og nti meira í suðurátt, því þar fvrir norðan bjuggu Kaffar, og eru þeir sannkallaður ó- þokkalýður, og vildum við ógjarna lenda í klóm þeirra. Annars vorum við brðnir svo úttaugaðir og þreyttir á þessu flakki, að okkur lék nú orðið mestur hugur á að snúa aftur og gefast upp, skilmálalaust, eða hvað sem svo við tæki. En nú bar soi'glegan atburð að höndum. Tveim dögum eftir að við yfirgáfum Gorra- guana, riðum við í gegnum afar hávaxið graslendi og rákumst þar á ljón. Hvað var nú til ráða? Romer þreif til byssu sinnar og skaut. Ljónið særðist eitthvað lítilsháttar, í'ak upp öskur, réðist svo á Romer og sló hann með hiamminum svo, að hann féll af baki. Hestarnir okkar fældust og þutu út í loftið. Brátt fengum við þó stöðvað þá, og snúið aftur á vettvang, en þá hafði Ijónið steinrotað hestinn og var á burt með hann sem herfang. Svo ætluðum \ ið að fara að stumra yfir Romer, en þess þurfti eigi við, því hann var dáinn. Okindin hafði molað í sundur höfuðið á honum með hrannninum. Því miður gátum við eigi tekið gröf til að jarða hann í, en urðum að láta okkur nægja með að breiða ofan á hann Lag af blöðum og greinum. Og er við yfirgáfum legstað hans, grétum við eins og börn. Tveirn dög- um síðar sáum við út á sjóinn í fjarska, og var það sem við aftur sæjuin gamlan og góð- an vin. Ennþá liðu fullar þrjár vikur, áður en við komumst í námunda við ,,Taffelfjallið“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.