Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 137

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 137
-N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR 127 „Láttu aumingja hænurnar heldur unga þeim út, mamma," sagði hann. En því neitaði frúin með öllu. „Nei, góði Villi minn! Heilsan þín er okkur dýrmætari en nokkrir hænuungar! “ En Tom vildi nú einnig leggja orð í belg. „Mér þykja líka egg fjarska góð!“ „Jæja,“ sagði mamma hans brosandi, „er það svo? En þú færð bara engin egg, að minnsta kosti ekki í dag; þú ert ekkert veikur!“ „Jú, eg hefi iðrarverki!" sagði Tom og bar sig illa. „Eru það ekki öllu heldur ósannindaverk- ir, litli vinur minn? En annars máttu ekki halda, að egg séu lioll við iðrarverkjum.“ „Já, en eg hef líka höfuðverk!“ „Eg vil ekki heyra neina vitleysu!“ „Eg er reyndar alls staðar veikur!“ hélt Tom áfram. „Ef svo er, er sjálfsagt að stinga þér strax í rúmið, og gefa þér inn vænan skammt a(: ameríkanskri olíu!“ „Nei, í öllurn bænum! Ekki ameríkanska olíu — þá miklu heldur egg!“ „Vertu nú ekki að þessu bulli,“ sagði Grafton í höstum róm. „Þegar við fáum nóg af eggjum, verður þú ekki settur hjá, — ef þú ert þekkur og hlýðinn.“ Frúin sagðist hafa fengið Karólínu litlu í hendur alla umsjón með kjúklingunum, og þá væri og sjálfsagt, að hún einnig hefði um ráð yfir eggjunum. Nú voru þeir Grafton og Flink önnum kafnir nokkra daga. Þeir voru að reita ill- gresi uppi í garðinum. Næstu tvo daga kom Júnó inn með þrjú til fjögur egg úr hænsna- kofanum, en á þriðja degi tók alveg fyrir það. Skyldu hænugreyin alveg vera hættar að verpa, svona allt í einu? Fimmta daginn, er setzt var að snæðingi, fannst Tom hvergi. Frúin kallaði og leitaði að honum, en fann hann ekki. Hvar gat drengurinn verið nið- ur kominn? Flink glotti lítið eitt, svo sagði hann: „Á eg að segja yður hvað eg held, góða frú! Eg held að við þurfum ekki að vona eftir hon- um í dag til máltíðar, fyrr en þá í kvöld, en það amar nú sarnt ekkert að honum, er eg að vona.“ „Hvað meinið þér með þessu?‘ „Það skal eg nú segja yður: Drengurinn er vel geymdur niðri í hænsnakofa! Hlustið nú á mig! Eg skildi ekkert í því, að hæn- urnar hættu svona allt í einu að verpa, og vildi að því komast, hvernig á því stæði. Eg fann ekki eitt einasta egg, en í gær fann eg eggskurn, er falin voru undir kókosblöðum. Nú já, það stendur þá svona á því! Þetta grunaði mig! Og þetta er þó nokkuð ti! að henda gaman að. Og í morgun lokaði eg dyrunum vel og vandlega, en fallhlerann lét eg standa opinn. Svo leyndist eg bak við tré, þaðan sem eg þó gæti séð allt, er fram færi. Jú, grunur minn rættist. Tom læddist að dyrunum á kofanum, þreif í hurðina, er lét ekki undan, og þá skreið hann eða þrengdi sér inn um hleragatið. I einni svip- an var eg komin að dyrunum og skellti hler- anum óðara fyrir og negldi hann, svo að honum eigi yrði þokað til. Þarna inni sat nú litli Tom eins og refur í dýraboga.“ Allir hlógu, og hlógu dátt, að þessu æfin- týri, sem vesalings Tom, litli sælkerinn, hafði lent í. Og foreldrum hans kom saman um, að þessa meðferð ætti hann sannarlega skilið, og að í hænsnakofanum skyldi hann verða að gera sér að góðu að vera til kvölds! „Já,“ sagði negrastúlkan og klappaði sam- an höndunum og hló svo dátt, að tárin runnu niður eftir kinnunum. „Það var gott að þetta komst upp. Tom lætur eggin í friði héðan í frá.“ Nú leið klukkutími; þá var Tom farið að leiðast að sitja í hinurn litla og óvistlega kofa. Hann fór nú að öskra eins og naut, en það hjálpaði ekkert. Enginn kom til að hleypa honum út. Þegar að miðdegisverði leið, emjaði hann og gólaði, fyrst öskrið hjálpaði ekki neitt. En ekki heldur það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.