Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 142

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 142
132 FLIN K STÝRIMAÐUR N. Kv. graslendi náði alla leið til strandar, kring- unr íjórðung mílu vegar. „Nú liggur víst vel á þér, Flink minn!“ hrópaði Vilhjálmur, „jrví hér er nóg gras- lendi og nógir hagar fyrir liundrað fjár og geitur, og þó meira væri.“ „Já, j>að er satt og rétt. Það liggur sannar- lega vel á mér, og eg er guði innilega jrakk- látur fyrir jrað, hvernig liann eins og leggur allt upp í hendurnar á okkur, allt, sem yið þurfum á að lialda. En heyrðu, Villi! Mig langar til að athuga nokkru nánar Jressar smátrjáa-þyrpingar þarna. Eg vil sjá, hvaða trjátegundir jrað eru. Það er eins og mér finnist eg kannast dálítið við jressi Ijósgrænu blöð.“ Þeir fóru og athuguðu trén. „Grnn- aði mig ekki!“ hrópaði Flink; „Jaað er „banantré", einnig oft kallað „brauð- ávaxtartré". Það var ágætur fundur!“ „Og jressi litla jurt?“ spurði Villi og sleit blað af. „Við látum liana Júnó fást við hana. Það er nefnilega „fuglapipar“. Cayennpipar, sem kallaður er, fæst úr þessari plöntu — og sjáðu — jretta er Guavatré; úr ávöxtun- um er búinn til sætur vökvi, eða saft, sem við köllum.“ ,,)á, eg kannast við það, og ])ó þekkir Tom j)að „gums“ ennþá betur. Hann var svo oft að biðja Osborn skipstjóra um guavasaft; hann átti eina krukku af því gumsi.“ „Já, Tom er mesti sætindabelgur, en Jaað verður nú samt maður úr honum með tím- anurn. — En nú höldum við áfrarn; mig langar til að kynnast ofur lítið meðfram ströndinni.“ Þeir héldu í áttina. Allt í einu þreif Villi í handlegginn á Flink: „Þei-þei! Hvað geng- ur á! Hvílíkur hávaði og gauragangur! Það hljóta að vera apar!“ „Nei, Villi minn; hvaðan ættu Joeir að vera komnir? Apar hér á eynni? Nei, óhugs- andi! En J>að eru páfagaukar. Fuglunum er kleift að komast um allar trissur. Og það eru Jreir, sem ræktað hafa eyna.“ Vilhjálmur leit á hann hálfgerðum van- trúaraugum. „Sjáðu nú til, Villi minn. Þegar fuglarnir eru :i ])essu sífellda flakki landa og eyja á rnilli, ])á flytja þeir með sér fræ og ýmis- legt útsæði, og þannig fá eyjarnar útsæði ýmissa korn- og trjátegunda, er svo klæða þær með tímanum hinum yndislegasta gróðri fyrir menn og skepnur. Allt gengur Jietta eðlilega og náttúrlega til.“ Þeir voru nú komnir að Jryrpingu af trjám, og á öllum þeim trjám sátu páfa- gaukar í hópum. Nú kom styggð að þeim, svo J)eir flugu allir upp og út í loftið. Þeir voru í öllum regnbogans litum, og af öll- um stærðum; og Jaað var fögur og tilkomu- mikil sjón að sjá Joá fljúga og sveifla sér í loftinu þarna í glaða sólskininu. Flink gamli var nú samt ekki mjög hirfinn af Jreirri sjón, en tók að skýra Villa frá, hvílíkt sælgæti þeir væru til átu. — „En bíddu nú við! Hérna er þó nokkuð, sem tekur langt fram öllum páfagaukabýtingi. Sjáðu, dreng- ur rninn. Það er Brauðrót" (Yarns). „Brauðrót? Hvað er Jrað?“ „Það er eins konar planta, sem oft er höfð til matar í staðinn fvrir jarðepli.“ „Já, en við liöfum nóg af jarðeplum.“ „Já, ekki er því að neita; en jarðepli, sem sáð er til í heitu löndunum, eru oft miðl- ungi bragðgóð, oft um of sæt og smeðjuleg á bragðið. Eg tek brauðrót fram yfir þau.“ Nú þutu hundarnir inn á milli trjánna með gelti og óskapagangi, og um leið heyrð- ist þrusk mikið og stapp, blástur og hama- gangur. Hvaða ys og þys gæti hér verið um að ræða? Vilhjálmi eins og hálf brá við. „Láttu þér ekki bregða svona við, dreng- ur!“ sagði Flink og hló við. „Eru það svínin okkar?“ spurði Villi. „Já, auðvitað! Þeim þykja góðar brauð- rætur, og þegar Jaau eiga kost á slíku hnoss-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.