Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 144

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 144
134 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. bætti svo við í lægra róm, svo að enginn lieyrði: „Geturðu þagað yfir leyndarmáli?" Vilhjálmur rak upp stór augu, svo kink- aði hann kolli og sagði: „Já!“ Þeir urðu nú samferða niður til strand- ar, og Flink skýrði Villa frá, hvernig á stóð. „En Villi minn; sigli skipið fram hjá. er bezt, að foreldrar þínir eigi komist á snoðir urn neitt. — En nú er að láta hendur standa fram úr ermum. Hlauptu nú heim í skemmu og sæktu öxi!“ Þegar Flink hafði fengið öxina, tók hann að fella pálmatré eitt og höggva til. Svo báru þeir það til strandar. „Nú setjum við tréð upp sem merkisstöng. Þú grefur fyrir end- ann nógu djúpt, og kemur svo heim að borða, en minnist ekkert á, hvað við séum að gera. Eg get séð um, að pabbi þinn hafi annað að gera en hnýsast í okkar störf í dag.“ „Já, en góði Flink, það er ekki nóg að koma upp merkisstönginni, þegar merkin eða fánarnir eru af þér sjálfum breiddir út eða þandir í kringum rúmið liennar mömmu.“ ,,Eg hef nóg ráð; eg læt liggja orð að því, að viðra þurfi sængurfatnað og annað, og Iiieypa hreinu og hressandi lofti inn í hús- ið. Já, eg verð víst ekki í neinum vandræð- um með að ná í merkin, án þess að vekja grun.“ Þetta rættist! Á meðan á máltíð stóð, stakk Flink upp á því, að nú skyldi kven- fólkið nota blíðviðrið og sólskinið til að viðra rúmfatnaðinn o» annað, er viðra þyrfti, og jal'nframt skyldi júnó þvo og ræsta allt liúsið út í hvert horn. „Og þá auðvitað viðra rúmtjöldin líka,“ skaut Vilhjálmur inn í. „Já, við, þú og eg, tökum að okkur að taka niður rúmtjöldin og fánana, og þér, herra Grafton, réttið vonandi konunni vðar hjálparhönd inni?“ Þetta kænlega ltugsaða bragð heppnaðist ágætlega. Á meðan allir aðrir höfðu nóg áð gera inni í húsinu, bar Flink fánana og merkislínuna niður til strandar, þangað, er Villi hafði grafið holu eina mikla, þar sem merkisstöngin skyldi sett upp. Það tók nú ekki langan tíma að setja upp stöngina. Svo var safnað saman eldfimu afkvisti til að kynda með bál, er kynni að sjást og vekja at- athygli skipverja. Skipið hélt áfram í sama horfi inn til eyjarinnar, en enn þá var það langt undan landi. Flink líkaði það illa, að nú var farið að hvessa talsvert. Himinninn var orðinn skýjaður, og þó nokkuð farið að brima við ströndina. Bara að skipið nú eigi breytti stefnu og sneri frá eynni. „Jæja, drengur minn! Nú er að draga fán- ann að hún! Fyrst enska fánann; síðan nafn- fána skipsins; og skömrnu síðar slógust þeir fyrir \ indi. Svörtu stafirnir í gula fánanum hlutu að sjást greinilega langt til. Svo var farið að kynda bál, og er vel var í því kviknað, jós Flink vatni í það og þá myndaðist heilmikill reykjarstrókur, og lagði hann liátt í loft upp. Skipið nálgaðist óðum. Þeir Flink og Villi höfðu eigi augun af skipinu, svo voru þeir æstir. — En nú brá þeim heldur t.þægilega í brún. A! 11 heima- fólkið kom hlaupandi til strandar! Aftur hafði Tom gert Jreim dálitla skráveifu, og liana ekki svo litla. Hann nennti ekki að vera við það, sem honum liafði verið sagt að gera, og hafði í óleyfi hlaupið niður að vatni. Á miðri leið liafði hann komið auga, fyrst á fánana og svo á skipið. Hann liljóp strax til baka, hratt upp hurðinni, rak liaus- inn inn og hrópaði: „Pabbi! Mamma! Os- born skipstjóri er kominn á stóru, stóru skipi! “ A augabragði spruttu þau lijón á fætur og út. Þau sáu Jregar skipið, fánana við hún og bálið og reykjarstrókinn, sem teygði sig í loft upp. Þau hlupu sem fætur toguðu til strandar, og Júnó og börnin á eftir. „En að Jrér, Flink, eigi skylduð strax skvra okkur frá skipskomunni,“ sagði Grafton, laf- móður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.