Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 145

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 145
N. Kv. FLINK STYRIMAÐUR 135 „Betur að þér eigi liefðuð kornizt að því fyrst um sinn, herra Grafton," svaraði Flink. „Það var af nærfærni við ykkur hjón, að við Villi héldum skipskomunni leyndri.“ Frúin hneig niður og bókstaflega grét af fögnuði, og mátti nálega segja hið sama unr mann hennar. „Haldið þér, Flink, að skipverjar sjái okkur?“ „Nei, ekki ennþá. Það var einmitt þess vegna, að eg vildi draga það að segja. . . . Nú breytir hann stefnu, af því liann er hræddur við að nálgast rifin og skerin." Frú Grafton varð óttasleoin. O „Verið óhræddar, frú Grafton!" sagði Flink. „Hann breytir bara stefnu, en frá okkur siglir hann ekki. Hann kemur bráð- um auga á okkur.“ „Húrra!“ hrópaði Vilhjálmur. „Nú dreg- ur hann fánana að hún!“ „Guði sé lof!“ Skipverjar höfðu komið auga á þá! Grafton vafði ástúðlega að sér konu sína, og luin varpaði sér grátandi af fögnuði í fang honum. Svo tók hann alúð- lega í höndina á Flink. Hann kunni sér ekki læti fyrir óviðráðanlegum fögnuði. Já, allir voru glaðir og kátir. Villi klapp- aði saman höndunum, Júnó bæði hló og grét í einu, svo að tárin streymdu niður kinnarnar, og Tom tók í báðar hendurnar á litlu systur sinni og sneri henni í hring hvað eftir annað. Það var sem allir væru hálftrylltir af óviðráðanlegum fögnuði; eng- inn réði sér fyrir kæti. „Já, herra Grafton!“ sagði Flink. „Þeir hafa nú séð okkur, og það er mikils \ irði, en í svona ofsaveðri býst eg ekki við, að þeir þori að senda bát í land. Við verðum að setja á flot kænuna okkar; við erum kunn- ugir leiðunr, en þeir ókunnugir. Hann c-r svo bráðhvass.“ „En skiptir þetta svo miklu máli?“ spurði frúin. „Eg fæ vel skilið, að hvassviðrið hindri skipið í, að leita okkar, en er hitt hugsanlegt, að þeir fari héðan alfarnir, án þess að taka okkur með sér? Ætli þeir konn' eigi aftur, þegar veður lægir?“ Flink svaraði því til, að hann efaðist ekki um, að Jreir hefðu fullan \ ilja á að hjálpa. En gátu þeir það? Treystu þeir sér til þess? I sama bili hrópaði Vilhjáhnur, lostinn skelfingu: „Nú snúa þeir við og sigla á burt!“ Hann sá rétt. Skipið stvrði í norður og fór frá eynni. „Þetta eru nú harðbrjóstaðir þorparar!“ hrópaði Grafton, skjálfandi af geðshrær- ingu. „Þetta megið þér ekki segja, herra Graf- ton! Það er sleggjudómur! Fyrirgefið, að eg tala eins og eg meina. Ef eg liefði verið á skipinu og átt að ráða, Jrá lielði eg gert ná- kvæmlega Iiið sama! Skipið varð að snúa við og sigla á burt. Annars hefði Jrað farið í spón hérna við skerin. En J>að er engan veg- inn sagt, að Jrað eigi komi aftur, Jregar veðr- inu slotar.“ Það varð grafarþögn. Allir horfðu á eftir skipinu á meðan það sigldi undan. Loksins sást Jrað aðeins eins og hvítur depill út við sjóndeildarhringinn. og að síðustu — hvarf Jrað nreð öllu. Veðurofsinn var nú farinn að hamast fyr- ir alvöru. Regnið streymdi úr loftinu í lækj- um, og öldurnar, hvítfyssandi, skullu á skerjum og boðum. Þungbúin og angurvær leiddust Jrau Graftonshjónin lreim í Irúsið sitt, húsið, senr þau fyrir augnabliki síðan héldu og vonuðu, að þau væru að skilja við. Unga fólkið konr sorgbitið og harnr- þrungið á eftir. En gamli Flink varð eftir. Hann stóð lengi agndofa og lrorfði eins og í leiðslu út yfir hafið. „Þetta skip sjáunr við áreiðanlega ekki aftur,“ sagði Flink við sjálfan sig, og hristi höfuðið. Svo dró hann niður fánana, braut þá sanran, lagði þá á öxl sér og lrélt í lrægð- um sínum heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.