Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 150

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 150
140 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. var ef Malajarnir skyldu koma og ráðast á þá. „Eg held að við ættum nú að láta staðar numið með þessar rannsóknir í dag,“ sagði Flink, er leið að kvöldi. „Við skulum þó taka leiðarsteininn þann arna með okkur!“ „Léiðarsteininn! “ endurtók Grafton. „það má una við það, að rekast. hér á leiðar- stein. Eg, sem er gamall landmælingamað- ur, og með leiðarsteininn mér við hönd, get eg dregið upp yfirlits uppdrátt af eynni okkar.“ „Hafið þér fengist við landmælingar? Þá getið þér líka sagt okkur hve stórt beiti- landið okkar er?“ „Já, það ætti eg að geta reiknað út.“ „Nú opnum við bara stóru kistuna, senr nafnið Grafton er málað á, svo hvílum við okkur í kvöld,“ sagði Flink. ,. Já, í þessari kistu eru bækurnar rnínar; eittltvað af þeim; ekki man eg hverjar.“ F’link opnaði og rétti honum eina bók: „Ævisaga Plutarks. Það eru flest ævisögur í þessurn kassa, og er ágætt, að þeim varð bjargað." „Það eru tveir kassar enn,“ sagði Flink. „Við getum athugað þá á morgun.“ XXXII. KAPÍTULI. Tom hefur höncl d öllu. Gafton og Flink bjuggu sér rúm úr pálmablöðum, er þeir liöfðu matast um kvöldið. Næsta morgun var svo aftur tekið til starfa við að opna og rannsaka kassa og kistur er bjargað hafði verið á strandinu. Meðal annars fundu þeir stóra kassa af te, tvo sekki af kaffi. Þeir mundu eftir nokkr- um hvítasykurtoppum, er þeir höfðu bjarg- að undan, en þá var nú hvergi að finna. Líklegast hafði vatn komizt að þeim, og þeir svo runnið niður. „En það var nú verst fyr- ir Tom," sagði Flink, „því hann neitaði að drekka sykurlaust te og kaffi". En Grafton var harður í horn að taka, og kvað hann verða að sætta sig við sama kost og aðrir. Hér gætu menn ekki stýlað kröfur sínar, eins og við hliðina á sætindabúð, þar sem allt væri fáanlegt. Nú lögðu Jreir af stað heim, og bar ekk- ert til tíðinda fyrr en Jreir voru rétt að kom- ast heim. Þá heyrði Flink hávaða og þrusk mikið og nam staðar. Grafton sömuleiðis. „Það eru svínin," hálf hvíslaði Flink, og Jreir gripu báðir til byssanna. Þeir lædd- ust nær og sáu allan svínahópinn. Oðara en Flink kom auga á hópinn, skaut hann, og stór og fallegur grís veltist í blóði sínu, stein- dauður. Grafton A'arð of seinn- lil, og svína- hópurinn var allur á burt áður en hann skaut. „Nú getum við fengið að smakka sæl- gæti, sem mönnum er bjóðandi," sagði Flink, og tók grísinn upp, en hann var of þungur til þess að hann einn fengi borið hann. „Við berum hann heim á byssunni á milli okkar, og Jrá er honum látnum sýnd sú virðing að bera hann á gullstól.“ Nú kom frú Grafton á móti jDeim. Hún hafði orðið hrædd, er hún heyrði skotið, og vildi vita hvað um væri að vera. Nú vissi hún hvernig í öllu lá. Þegar heirn kom, var Jrað Flinks fyrsta verk að hengja grísinn á afturfótunum upp í tré, en byssurnar reisti hann upp við húsið. Fór hann svo frá, til að sækja sér hníf til þess að gera til grís- inn. Tom og Karólína konnt út til að sjá og skoða grísinn, en Tonr kom þá auga á byssurnar og varð strax að hafa hönd á þeim, því hann vildi ævinlega hafa hönd á öllu. „Nú skýt eg grísinn, Karólína!" sagði Tom og var hinn vígamannlegasti. „Láttu byssuna vera, Tom!“ Pabbi reið- ist, ef þú snertir við henni,“ sagði Karólína, sem var hlýðin og skynsöm stúlka. „Þér hefur orðið fullhált áður á byssu.“ „Þegiðu stelpa! Jú, eg skýt grísinn." „Þá segi eg mömmu frá því.“ „Jæja, svo þú ætlar að segja eftir, en þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.