Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 151
N. Kv.
FLINK STÝRIMAÐUR
141
ætla eg að skjóta þig, telpa mín,“ og Tom
miðaði byssunni á hana til að gera hana
hrædda. Hún lagði þegar á flótta inn í hús-
ið. Með mestu erfiðismunum tókst svo Tom
að bera byssuna upp að vanganum og
hleypa af! Til allrar óhamingju liafði hann
hitt á byssu föður síns, sem skot var í, og
skotið hljóp af. Byssan sló hann hrottalega,
svo hann fékk eins vel úti látinn eins og
vel verðskuldaðan snoppung, brotnar tvær
tennur og rokna blóðmissi. Tom brá eðli-
lega illa við og hitnaði um eyrun. Hann
kastaði frá sér byssunni og hljóp heim í hús,
beint í fangið á foreldrum sínum, er komu
hlaupandi til að sjá og heyra, hvað um væri
að vera, því þau höfðu heyrt hann reka upp
voða öskur. Frú Grafton brá voðalega við,
er hún sá son sinn þannig á sig kominn og
ataðan í blóði; en þeir Flink og Vilhjálmur
hlupu strax til og skoðuðu Tom, en sáu
skjótt, að engin liætta var á ferðum, aðeins
ákafar blóðnasir, er brátt mundu stillast, er
frá liði.
,,Vertu nú ekki að grenja svona, dreng-
ur! Þér var þetta mátulegt. Þú áttir aldrti
að hafa neitt liönd á byssunni!"
„Eg skal aldrei snerta á ótætis byssunni
aftur,“ lofaði Tom Iiátíðlega; en áfram hélt
hann lenm að snökta, og; skammaðist sín
rækilega.
Júnó kom nú með vatn og þvoði honum
vel og vandlega. Gráturinn smá minnkaði,
og tók svo fyrir liann með öllu, sem og blóð-
rásina úr nösununr; en eigi varð annað sagt,
en að hann liti heldur eymdarlegur út; úr
honum brotnar tvær tennurnar, og önnur
kinnin stokkbólgin. Byssan hafði gefið hon-
um verðskuldaða ráðningu.
„Eg er svo alveg steinhissa á drengnunr!
Karólína segir, að hann lrafi miðað á sig
byssunni og bótað að skjó'ta sig,“ sagði frú
Grafton.
„Já, en það var nú hótun, senr hann auð-
vitað meinti ekkert með, nema skjóta
henni skelk í bringu, fi'ú Grafton," sagði
Flink; „og byssuna lætur liann nú í friði
hér eftir. Grafton fannst nú samt, að lregna
yrði honunr sérstaklega fyrir svona ósvífni.
Flink lagði á liann þá hegiringu, að hann
skyldi sitja hjá og ékkert fá að éta af fleski-
steikinni, er hún yrði á borð borin. Það
fannst Grafton sanngjörn hegning á jafn
gTáðugan sælkera.
XXXIV. KAPÍTULI
Lokið flutningwium.
Það var regluleg hryggðarsjón að sjá and-
litið á Tom daginn eftir og eftir því var
lrann fýlulegur og afundinn. Við stúlkuna
var hann beinlínis ósvífinn og hortugur,
og hélt því fast fram við hana að hann hefði
skotið grísinn, og þegar búið væri að éta
hann nrundi Jrað lenda á sér, að skjóta ann-
an til.
En Jrað var nú sanrt einmitt Tom sem
eigi þurfti á Jdví að halda að éta grísinn,
hann varð að láta sér nægja nreð reykinn
af réttunum. Þá fór hann að orga og grenja
og það endaði með því, að hann var rekinn
út.
Að borðhaldi loknu, ruku þeir Flink
og Vilhjálmur af stað til að sækja farm af
dóti, og voru í þeim flutningum alla vik-
una. A laugardaginn vantaði þá enn nokkra
eikarplanka, og sigldu þeir þegar af stað að
sækja þá, en þeir voru svo margir og fyrir-
ferðanriklir, að þeir rúnruðust ekki í bátn-
um og urðu jDeir að hafa þá á eftir í togi.
Þettar var óþægilegur flutningur og gekk
seint, þótt meðbyr væri.
„Já, Villi minn,“ sagði Flink á leiðixrni,
„það er mikið og nrargt sem vð höfum gert
þessa viku, en nú er líka svo komið, að það
Jrarf að fara að gera við bátinxr því hann
er orðiirn flóðlekur og allur af sér geirginn.“
„Eir þurfunr við írú svo mikið á honum
að halda úr þessu?“
„Nei, seirnilega ekki, en „hún“ er svo lek