Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 152

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 152
142 FLINK STÝRIMAÐUR N. Kv. og hún hefur gott af því, að hún sé bikuð.“ Er þeir fóru inn sundið, sáu þeir að allir voru komnir ofan að sjó til að taka á móti þeim og hjálpa þeim til að bera af. „Þið eruð seinir í tíðinni, drengir mínir, kallaði frúin á móti þeim, áður en bátur- inn lenti. Eg var orðin hálfhrædd um ykk- ur og vænt þótti mér um, er eg sá til ykkar." „Já mamma, það er líka slæmur flutn- ingur sem við erum með en þetta er líka það síðasta af honum.“ „Gott kvöld, Júnó mín,“ sagði Villi og stökk upp úr bátnurn. Eg vona, að þú hafir nú eitthvað gott á borðurn fyrir okkur er heim kemur, því að við erum báðir glorhungraðir." „Já, eg hefi steiktan fisk lianda ykkur.“ „Mér þykir steiktur fiskur verulega góð- ur,“ sagði Tom. „Já, Tom, Jaér Jrykir víst allur matur góð- ur, er ekki svo?“ sagði Flink. „Það er að segja nema amerísk olía. Þú ert víst búinn að éta yfir þig af því góðgæti, er ekki svo?“ „Jú, hún er vond; hana vil eg ekki, en banana vil eg og guara-ávexti, Jregar þeir eru orðnir nógu þroskaðir.“ „Já, og víst einnig Jró þeir ekki séu full- þroskaðir,” sagði Flink. „En til allrar ham- ingju nærðu ekki í þá annars værirðu bú- inn að fara með rnagann í Jrér fyrir löngu. — En nú förum við heim að lrorða.“ XXXIV. KAPÍTULI Tom i bdtnum. Daginn eftir var sunnudagur, og Jrar sem allir höfðu unnið af kappi alla vikuna, var livíldin öllum kærkomin. Þeim konr öllum saman um að flytja daginn eftir alfarin í skennnuna og búa þar um sig. Þessu var hrundið í framkvæmd. Þegar matazt hafði verði, lögðu allir á stað upp í skóginn, og eftir stutt sarntal við Grafton, markaði Flink garnli fyrri hring eða girð- ingu umhverfis lrúsið eða skemmuna. Öll þau tré, er innan hringsins voru, skyldi fella, og þau, er næst fyrir utan voru sömu- leiðis. En öll þau tré, er í hringröndinni voru, skyldu standa sem aðalmáttarviðir í skíðgarði þeim, er vera skyldi þeim sem virki, ef í bardaga lenti við villimennina. Grafton hafði meira en nóg að gera að fella trén. Svo bútuðu þau Vilhjálmur og Júnó þau niður og færðu Flink þau, sem svo hjó þau til og lagaði eins og bezt við átti. Allt fór þetta vel úr hendi, og upp var komið traustasta vígi um kvöldið. Allir voru þreyttir að loknu dagsverki og lögðust- þegar til hvíldar. Flink og Vilhjálmur voru þó lengur á fótum, því Flink kvaðst hafa um nokkuð við Villa að tala, sem eingöngu færi þeirra á milli. „Við verðum víst að vaka fram eftir kvöld- inu, Villi minn. Eg er að sönnu þreyttur orðinn, en ljórunum verð eg að halda opn- um fram í svarta myrkur. Það er aldrei á J^essa villimenn að ætla. Þeir geta ráðist á okkur að kvöldi til. Hánóttina koma þeir varla, og þá fer eg rólegur að sofa. En það er ekki óhugsandi, að þeir ráðist á okkur snemrna að morgninum, áður en bjart ei orðið. Þess vegna þarf annar hvor okkar að vera kominn á fætur áður en lýsir af degi, eða svona kl. 2 til 3, til að geta verið við öllu búinn. Eg hef hugsað nokkuð um þetta fram og aftur, og meðal annars hef eg reikn- að út, að eins og stendur,.hafa þeir mótbyr og mótstraum. En Jregar regntíminn kem- ur, verður breyting á þessu; þá fara Jieir að fá leiði og sigla þá á stuttum tíma hingað; en Jaeir nenna tæplega að taka svo langa lcið á árum. Þó er hugsanlegt, að þeir taki rögg á sig og komi, en Jrá er um að gera fyrir okkur, að vera varir um okkur og viðbúnir að taka á rnóti þeim. Eg segi þetta svona við þig, en við minnumst ekkert á það við for- eldra Jaína; það er óþarfi að vera neitt að skjóta þeim skelk í bringu, og þú hefur ekk- ert orð á þessu við ,þau, en Jrú værir kann- ske til með að hafa andvara á þér?“ „Já, með ánægju, góði Flink. Reiddu þig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.