Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 161

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 161
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUR 151 virði, ef kókoshnetur væru þarna uppi til að svala sér á!“ „Það er engin mjólk í þeim á þessunt árs- tíma,“ sagði Flink; „en fikraðu þig nú upp aftur og gefðu því gætur, hvað Malajarnir hafast að.“ Vilhjálmur klifraði upp í tréð, var þar •drykklanga stund, tók vel eftir öllu, og kom svo niður aftur. „Nú eru allir komnir á fætur. En sá -sægur! Þeir eru áreiðanlega hátt á þriðja hundrað að tölu. Og svo sá eg átta eða níu konur niður við bátana þeirra. Og voru þær að berja sig allar utan með skringilegu Iátbragði!“ „Jáf eg kannast við þau fábjánalæti! Það eru svokallaðar grátkonur. Hinir föllnu eru lagðir í bátana. Og á meðan verið er að leggja Iiina dauðu til, eru þessar grátkonur látnar syngja raunakvæði, grenja og jafn- framt særa sig með hnífum í höfuðið. Þetta er tízka hjá mörgum villtum þjóðflokk- um. — Jæja, svo þeir eru búnir að leggja hina föllnu til í bátana sína! Skyldi það benda til þess, að þeir ætli að fara að sneyp- ast héðan í burtu?“ Flink var eigi frá því, að svo væri; en eftir ýmsu öðru að dæma, er þeir sáu síðar um daginn úr pálmatrénu sínu, veiktist hann þó í þeirri von sinni. Ovinirnir settust í stóran hring og skutu á ráðstefnu; gekk svo fram einn og einn niaður og talaði, og til áherzlu sínu máli reiddi ræðumaður kylfu sína til höggs út 1 loftið og sveiflaði spjóti sínu yfir höfði sér. Síðari hluta dagsins var fundi slitið, og hinir villtu, konur jafnt sem karlar, dreifð- Ust í allar áttir til að fella tré og safna sam- an öllum afkvisti. Undir sólarlagið sagði Flink, er öllu hafði veitt eftirtekt, við Grafton, að sennilega hefðu þeir frið í nótt fyrir Malajunum, en jafn sennilegt væri, að þeir kæmu daginn eftir, og þá væri vissara að vera við öllu bú- lr*n. „Eg sé, að þeir eru í óða önn að fella tré og safna saman afkvisti og limi í vöndla. Það gengur allt seint hjá þeim, því stein- axirnar þeirra bíta ekki vel, en eitthvað safnast saman af eldsneyti hjá þeim, og ein- hverjar trérenglur fá þeir fellt, og J)á þykj- ast þeir öruggir um sigur." „F.n til hvers á að nota þessi tré og þetta afkvisti?“ spurði Grafton. „Þeir ætla að stafla trjánum upp með girðingunni okkar að utan, og svo eitf af tvennu, hafa þau fyrir palla til að standa á, eða, og það er eins líklegt, leggja eld í og svæla okkur hér inni eins og melrakka í greni. Þeir gætu líka hugsað sér, að við eigi þyldurn reykjarsvæluna inni, og kæm- um þá út fyrir girðinguna, og þá er nú eng- in undankomu von.“ „Geta þeir komið í framkvæmd þessum djöfullega ásetningi sínum?“ spurði Graf- ton. „Eg held, að við getum rekið þá af hönd- um okkar, ef við tökum mannlega á móti þeim. Við getum t. d. skotið niður svo marga þeirra, að þeir skelkaðir leggi á flótta; en það verður hart aðgöngu. Ann- ars er eg ekki hræddur við eldinn eða bálið þeiiTa, sem þeim mun takast seint að kynda, því girðingin okkar er úr kókosplönkum með þykkum berki gerð, og er ekki eld- fimur viður; en eg óttast reykjarsvæluna, reykjarmökkinn, er þeim máske tekst að framkalla. Sá reykur verður okkur sjálfsagt mjög ójrægilegur.“ „Já, reykurinn!" endurtók Grafton. „Hvernig ættum við, sem öll pínumst af þorsta, og enginn vatnsdropi er til, hvernig ættum við að bera það af, að lifa í heitri reykjarsvælu?” „Við verðum að vona hið bez.ta og gera okkar bezta,“ svaraði Flink. „Og munið þér eftir því, að Ivlekkist mér eitthvað á í hita stríðsins, og sé hætta á, að óþjóðalýðurinn ætli að bera sigur úr býtum, þá eigið þið að leggja á flótta inn í skóginn, einmitt gegnum reykjarsvœluna. Það eigið þið auð- veldlega að geta. Eg er búinn að sýna Vil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.