Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 169

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 169
N. Kv. FLINK STÝRIMAÐUll 159 „Guð gæfi, að mér mætti auðnast að lifa eins og liann lifði og deyja eins og hann dó!“ Hinn hugprúði og trygglyndi piltur lok- aði nú augunum á gamla Flink vini sínum og J únó sótti brezka fánann, sem þau sveip- uðu líkið innan í. — Nú var skipstjóri skonnortunnar stíginn á land til að ræða um það við Grafton, hve- nær hann gæti orðið tilbúinn. Þeim kom saman um, að daginn eftir skyldi farangur hans allur umbúinn og flytjast til skips, og svo gætu þeir lagt upp í heimferðina daginn eftir. — Þennan sama dag lét skipstjórinn smíða líkkistu um Flink og taka gröfina að honum á þeim stað, sem hinn látni hafði sjálfur til tekið. En hvað skyldi gera við skepnurnar? Taka þær með sér, eða skilja þær eftir á eynni? „Við skiljum þær eftir,“ sagði Grafton. „Það gæti komið fyrir, að fleiri yrðu fyrir þeirri óhamingju, að stranda þarna, og þá væri gott fyrir þá að liafa skepnurnar að grípa til.“ Einnig skildi hann eftir talsvert af bús- áhöldum og öðru dóti og skrani, sem getur komið sér vel að grípa til fyrir skipbrots- menn. Það varð loks tiltölulega heldur fátt, sem hann með sér flutt i og tók því eigi lang- an tíma að búa um það og flytja t il skips. Snemma að morgni kom bátur í land og sótti dótið. Nú var það eitt eftir, að jarðsetja gamla Flink. Nú, er ró og friður aftur var á kominn •eftir allar geðshi'æringar, ókyrrleika og ólgu undanfarinna daga, fór Graftonsfjölskyldan fyrst að átta sig á því, livað hún hafði misst við fráfall gamla Flinks. Þeirra trygg- asti og fórnfúsasti vinur, stoð þeirra og stytta í öllum þeirra margháttuðu raunum, var nú frá þeim tekinn. Malajiskt spjót hafði stungist í gegnum eitt hið göfugasta hjarta, sem hægt var að hugsa sér. Þarna höfðu þau hjón orðið á bak að sjá manni, sem æfinlega var reiðubúinn til að fórna sér fyrir þau og börn þeirra. — Og svo bættist ofan á, og það var sárast af öllu, að Tom, sonur þeirra, var orsök í þessum sorglega dauða hans, þótt óbeinlínis væri. Þau sátu stúrin og harmþrungin mikið af kvöldinu yfir líkinu, og ræddu um framkomu alla, fórnfýsi, dugnað og fyrirhyggju þessa fá- gæta, gamla manns, sem víst átti fáa sína líka að trúfesti og ósérplægni. Sannarlega hefði nú verið ánægjulegt, að hann hefði verið á lífi og getað flutzt með þeim til Sidney og lifað hjá þeim í ellinni, eins og hann hafði svo marg verðskuldað. Það dinnndi nú óðum, en þó gat Grafton enn séð til að lesa vel viðeigandi kafla úr ritningunni fyrir fjölskyldu sína; svo las hann lijartnæma bæn að lokum Síðan var gengið til sængur. — Morguninn eftir var risið úr rekkju með sólaruppkomu. Það var ýmislegt smávegis, er eftir var að taka saman, og það mátti bú- ast við þeim Osborn skipstjóra skonnort- unnar í land á hverri stundu. Sömuleiðis hlutu skipverjar bráðum að fara að koma í land með líkkistuna, sem smíðuð var á skip- inu að beiðni Graftons, og skyldi hún vera svo vönduð, sem föng voru á. „Nú eru þeir á leið með kistuna," til- kynnti Vilhjálmur, sem öllu hafði gefið vandlegar gætur. Skömmu síðar komu þeir berandi kistuna milli sín, og var Flink sál. þegar lagður í hana og lokið skrúfað á hana. Grafton og fjölskylda hans höfðu nú í sein- asta sinn séð hið sér svo kæra og sviphreina andlit vinarins, sem allt vildi í sölurnar leggja fyrir þau — og nú seinast Hfið! Allt var nú undir jarðarförina búið. Brezki fáninn var breiddur yfir kistuna og sex hásetar báru hana á öxlum sér upp á hæðina hjá lindinni. Svo var liún látin síga niður í gröfina og Grafton kastaði á hana rekunum, og síðan var mokað ofan í gröf- ina. Þögul og alvarleg gekk svo hin fámenna líkfylgd heim frá gröfinni, heim í húsið, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.