Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 178
XVI
AU GLÝSIN GAR
N. Kv.
r
Jólabækurnar í ár
EITTHVAÐ FYRIR ALLA
BURMA, skáldsaga eftir P. S. Buck. Höfundurinn er fyrir löngu búinn
að vinna hylli íslenzkra lesenda.
DULHF.IMAR, ástarsaga eftir Ph. Bottome. Óhætt er að fullyrða, að þessi
saga er í hópi þeirra vinsælustu, er þýddar háfa verið á íslenzka tungu.
Sagan gerist á sjúkrahúsi.
FRÁ HLÍÐARHÚSUM TIL BJARMALANDS, minningar Hendriks J. S.
Ottóssonar. Óþarft er að kynna höfundinn fyrir íslenzkum lesendum,
þeir liafa fyrir löngu kynnzt honum gegnum útvarpið og á annan hátt.
FJÖGUR ÁR í PARADÍS, eftir Osu Johnson. Þeir sem ha-fa lesið Ævin-
týrabrúðurina vita að nafn höfundarins er næg trygging fyair því, að
bókin er ágæt.
MENN OG KYNNl, endurminningar Steindórs Sigurðssonar. Þessi bók er
einstæð meðal íslenzkra bóka.
SJÓMANNA ÚTGÁFAN
sendir nú frá sér þrjár nýjar bækur fyrir jólin:
MARGT SKEÐUR Á SÆ, eftir Klaes Krantz. Úrval sannra sjóferðasagna
frá ýmsum tímum og af flestum heimshöfum. Þetta er afburða skemmti-
leg skáldsaga, sent hefir alls staðar hlotið frábærar vinsældir..
SMARAGÐURINN, skáldsaga eftir Josef Kjellgren. Sagan gerist um borð
í gömlu millilandaskipi og hafnarborgum.
í VESTURVEG, skáldsaga eftir C. S. Forester. Þetta er saga um einn fræg-
asta sjóliðsforinga Breta á Napóleonstímanum. Einhver frægasta skáld-
saga sem rituð hefir verið um sjómannalíf á seinni tímum. Ogleymanleg
bók.
BA RNABÆK URNAR:
SUMAR í SVEIT, efti Jenny og Hreiðar. Börnin kannast við Öddu-sögurn-
ar. Þessi nýja saga Jenny og Hreiðars er sízt lakari.
ÁLFUR í ÚTIIÆGLT, eftir Eirík Sigurðsson kennara.
SKÓLARÍM, eftir Kára Tryggtason og nemendur hans, með fjölda teikn-
inga eftir 15 ára garnlan dreng.
SVAÐILFARIR í SUDURHÖFUM, drengjasaga eftir Percy Westennan.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar
________________________________________________________________