Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 17
E'MREIÐIN
Stjórnmálastefnur.
[Athygli sú og umræður, sem greinabálkur þessi hefur þegar vakið, er
^ðal annars merki þess, hve stjórnmálin eru mikilvægur þáttur í lífi
loöarinnar. Margt fróðlegt hefur og komið í ljós í sambandi við það,
Se,ri út er komið, og mun að því vikið nánar síðar. Höfundur greinar-
■tnnar
fy:
um jafnaðarstefnuna, Ólafur bæjarfulltrúi Friðriksson, mun einna
rs|ur manna hafa rutt jafnaðarmannahreyfingunni braut í verki hér á
.01 °g hefur haldið merki hennar hátt. Margir hinna eldri lesenda munu
^Jlnnast greina hans í Eimr., er hún kom út í Kmh. undir stjórn dr.
altÝs Quðmundssonar.]
III. Jafnaðarstefnan.
^annkynið hefur nú dreift sér út yfir jörðina og lifir þar
miög mismunandi staðhætti. Sumir búa í röku loftslagi,
SUtnir þurru, sumir heitu, sumir köldu. Sumir eiga heima þar
??m svo að segja eilíft logn ríkir, aðrir þar sem hagar til
j °9 hjá okkur, að vindur er hér um bil hvern dag, en
°9ndagar eru ekki nema fáir á ári. Sumir eiga heima þar
m skógur er á alla vegu, aðrir þar sem ekki sést tré;
r et9a heima í fjalllendi, þar sem ekki sést lengra en
SvoUr>nn milli næstu fjalla, aðrir á sléttunum miklu, þar sem
0 Wgt er augað eygir ekkert sést hærra við himin en það,
við menntrnir hafa búið til. Sumstaðar hafa menn dreift sér
s)avarströnd, þar sem börnin leika sér að skeljum og gljá-
að ! ,s*emum> en sumstaðar búa menn í svo stórum borgum,
tín ?rn'n’ e®a fjöldi þeirra, kemur aldrei út úr borginni, og
a 1 sorpkistunum hitt og þetta sér til gamans, eins og hin
9era í fjörunni.
gv n tó að líf hinna ýmsu þjóðflokka sé eins frábreytilegt hvað
u eins og staðhættirnir eru breytilegir, er þó líf einstakl-
Ij nr|a hvar sem er á jörðinni mjög líkt að ýmsu leyti:
Set^a ^Ynslóðin vex upp; það veljast saman karlar og konur,
hieð 6123 saman e^a að þau eigi saman; þau gera félag
þe- Ser °9 starfa í sameiningu að framleiðslu lífsnauðsynja
a' er þau þurfa til þess að halda við lífinu, bæði sínu
13