Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 19
ElMREIÐIN JAFNAÐARSTEFNAN 195 En það er ekki siður hér á landi að flagga með fátæktina framan í aðra, og margur, sem ekki þekkir til, heldur því að kað, sem hér er sagt, sé orðum aukið. Skulu hér því tilfærð n°kkur dæmi. I skýrslu til bæjarstjórnar Reykjavíkur frá formanni hjúkr- Unarfélagsins »Líkn«, frú Christophine Bjarnhéðinsson, segir Sv° frá um ástandið í Reykjavík: »Þegar inflúenzan geisaöi hér í haust, hafði ég tækifæri til að kynn- ®st mörgum fátækum heimilum hér í bænum, þar sem öll eða mestöl! 'lölskyldan lá í rúminu. ^íða lágu margir sjúklingar í sama rúminu, já, jafnvel margir í sömu ssnginni á gólfinu. Það var í sannleika sorgleg sjón. — Svona sefur þá þetta sama fólk nótt eftir nótt, en maður hefur bara tækifæri til að sjá það fyr en allir Ieggjast í einu, eins og átti sér ?.,a^ ' inflúenzunni. í vanalegum sjúkdómstilfellum, þegar að eins einn af skyldunni er veikur, er þessu ekki veitt eftirtekt, þó að komið sé í s)úkr, h, avitjun, því að þá iiggur sjúklingurinn einn í rúminu, og maður u9sar þg ekki í svipinn um, hvar hinir muni sofa, veit enda ekki oft og lnalt hvað stór fjölskyldan er. En það er ekki að eins það, að rúmin k ,U fá. Margar fjölskyldur með 8 manns og jafnvel fleiri í heimili 1 einu litlu herbergi, sem bæði er dagstofa, svefnherbergi og jafnvel eldhús Uka. umstaðar eru þetta rök, dimm og loftlaus kjallaraherbergi, óhrein og , lrt- A mörgum af þessum heimilum er berklaveiki, og það er auð- . 10> að þarna er góður jarðvegur fyrir hana, þegar hún einu sinni er Kq- * K°min 'nn á heimilið, því að berklaveiki er hSbýlasjúkdómur. ^Ýkingarhættan er afarmikil á svona heimilum; börnin verða veikluð k hollaus og smittast kornung". Einn af forstöðumönnum »Samverjans« var spurður að því, 0rt bað væru sömu börnin sem kæmu dag eftir dag til hv, , VcCl U ÖUUIU UUllllll acm nccmu uay wun uay 111 ess að fá ókeypis máltíð í góðgerðastofnun þessari. Svarið ^ar' lNei, það er oft svoleiðis, að helmingur af börnunum a einni fjölskyldu kemur í dag, hinn helmingurinn á morgun, 2 orsökin er sú, að það er ekki nógur fatnaður til þess, að a° 9eti komið öll í einu«. sjá^ á8tandið er lítið ðetra ' kaupstöðunum út um land, má . at ýmsu, er birzt hefur í blöðum, sem þar eru gefin út, Og | i , x 1 • O- a sögu þeirri, er hér fer á eftir: ^náriuQ11 star^sm°nnum ríkisins á Akureyri tók eftir því einn vetrar- 1 er hin miklu þurrafrost gengu (sem eru svo algeng á Norður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.