Eimreiðin - 01.07.1926, Page 19
ElMREIÐIN
JAFNAÐARSTEFNAN
195
En það er ekki siður hér á landi að flagga með fátæktina
framan í aðra, og margur, sem ekki þekkir til, heldur því að
kað, sem hér er sagt, sé orðum aukið. Skulu hér því tilfærð
n°kkur dæmi.
I skýrslu til bæjarstjórnar Reykjavíkur frá formanni hjúkr-
Unarfélagsins »Líkn«, frú Christophine Bjarnhéðinsson, segir
Sv° frá um ástandið í Reykjavík:
»Þegar inflúenzan geisaöi hér í haust, hafði ég tækifæri til að kynn-
®st mörgum fátækum heimilum hér í bænum, þar sem öll eða mestöl!
'lölskyldan lá í rúminu.
^íða lágu margir sjúklingar í sama rúminu, já, jafnvel margir í sömu
ssnginni á gólfinu. Það var í sannleika sorgleg sjón. —
Svona sefur þá þetta sama fólk nótt eftir nótt, en maður hefur bara
tækifæri til að sjá það fyr en allir Ieggjast í einu, eins og átti sér
?.,a^ ' inflúenzunni. í vanalegum sjúkdómstilfellum, þegar að eins einn af
skyldunni er veikur, er þessu ekki veitt eftirtekt, þó að komið sé í
s)úkr,
h,
avitjun, því að þá iiggur sjúklingurinn einn í rúminu, og maður
u9sar þg ekki í svipinn um, hvar hinir muni sofa, veit enda ekki oft og
lnalt hvað stór fjölskyldan er. En það er ekki að eins það, að rúmin
k ,U fá. Margar fjölskyldur með 8 manns og jafnvel fleiri í heimili
1 einu litlu herbergi, sem bæði er dagstofa, svefnherbergi og jafnvel
eldhús Uka.
umstaðar eru þetta rök, dimm og loftlaus kjallaraherbergi, óhrein og
, lrt- A mörgum af þessum heimilum er berklaveiki, og það er auð-
. 10> að þarna er góður jarðvegur fyrir hana, þegar hún einu sinni er
Kq- *
K°min
'nn á heimilið, því að berklaveiki er hSbýlasjúkdómur.
^Ýkingarhættan er afarmikil á svona heimilum; börnin verða veikluð
k hollaus og smittast kornung".
Einn af forstöðumönnum »Samverjans« var spurður að því,
0rt bað væru sömu börnin sem kæmu dag eftir dag til
hv,
, VcCl U ÖUUIU UUllllll acm nccmu uay wun uay 111
ess að fá ókeypis máltíð í góðgerðastofnun þessari. Svarið
^ar' lNei, það er oft svoleiðis, að helmingur af börnunum
a einni fjölskyldu kemur í dag, hinn helmingurinn á morgun,
2 orsökin er sú, að það er ekki nógur fatnaður til þess, að
a° 9eti komið öll í einu«.
sjá^ á8tandið er lítið ðetra ' kaupstöðunum út um land, má
. at ýmsu, er birzt hefur í blöðum, sem þar eru gefin út,
Og | i , x 1
• O- a sögu þeirri, er hér fer á eftir:
^náriuQ11 star^sm°nnum ríkisins á Akureyri tók eftir því einn vetrar-
1 er hin miklu þurrafrost gengu (sem eru svo algeng á Norður-