Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 23
EiMREIÐIN JAFNAÐARSTEFNAN 199 auðsins vaxið. Þeir sem sízt eru efnum búnir, eru, hlutfallslega V|ð bá bezt efnum búnu, fátækari en þeir voru fyrir tveim mannsöldrum, og sá mismunur hlýtur að aukast eftir því sem Vmnutækin verða fullkomnari, meðan þau eru einstakra manna e>9n. ^*ð vorum komnir það langt hér að framan, að við sáum, það voru hvorki landskostir né vinnubrögðin, sem misfell- Jrnar áttu rót sína að rekja til, heldur misskifting auðsins. En misskifting auðsins stafar af því, að framleiðslutækin eru e,nstakra manna eign, en ekki þjóðarheildarinnar. ^ið erum hér komin að aðalatriði jafnaðarstefnunnar, sem Vr blóðnýting framleiðslutækjanna, það er, áð framleiðslu- ®kin séu nýtt fyrir þjóðina, að þau séu notuð með hagsmuni endarinnar fyrir augum, en ekki eins og nú, til hagsmuna n°kkurra fárra eigenda. En framleiðslutæki nefnum við einu ^fni öll mannvirki og verkfæri og alt annað, sem til fram- e'nslunnar þarf, nema sjálft vinnuaflið. Af því einstakir menn eiga framleiðslutækin nú, rennur allur a8óðinn af svita og striti alþýðunnar í vasa einstakra manna aeysimikill auður, miðað við okkar litla þjóðfélag, safnast a dltölulega fáar hendur. En fjöldinn heldur áfram að vera Saauður, þó framleiðslunni fleygi fram. Já, meira að segja að , lr því sem framleiðslan eykst og fullkomnast verður sá uhnn minni, sem almenningur ber úr býtum, en stærri og **rri sá hlutinn, er atvinnurekendur hljóta. í þjóðfélagsfyrir- K°mulagi því er nú ríkir, er við nefnum auðvaldsfyrirkomu- a9,ð, hvílir engin skylda á eigendum framleiðslutækjanna að a uota þau, og þeir gera það heldur ekki, nema þegar þeir a‘a hagnað af því. Þess vegna gefur við og við að líta þá ^áralegu sjón, að sjá togarana, sem eru fullkomnustu fisk- Ve*ðatæki heimsins, auða og aðgerðarlausa, bundna við hafn- ar9arð Reykjavíkur eða lagða inn í Sund, um veðurblíðasta ma ársins — sjálft sumarið. En slíkar misfellur á framleiðsl- Utln* hljóta jafnan að eiga sér stað á meðan auðvaldsskipu- ríkir, en jafnframt hljóta þá einnig illa klædd börn og SVÖn9 og atvinnulausir verkamenn að vera til, því þetta fylgir auðvaldsfyrirkomulaginu á þjóðfélaginu, eins og ágjöfin opn- *m bátum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.